Úrval - 01.06.1959, Side 75

Úrval - 01.06.1959, Side 75
V A R M A Smásaga eftir Erskine Caldwell. O'* KUMAÐURINN stanzaði við göngubrúna, sem var hengi- brú, og benti mér á bæinn hand- an við ána. Ég greiddi honum 25 centa fargjaldið fyrir ferð- ina frá stöðinni, sem var tvær mílur, og steig út úr vagninum. Eftir að hann var farinn, var ég einn með næturnepjunni, ljós- unum í dalnum, sem blikuðu eins og stjörnur, og breiðri, grænni ánni, sem rann hlý fyr- ir neðan mig. Allt í kringum mig gnæfðu fjöllin eins og dimm ský í nóttinni, og aðeins með því að horfa beint til himins gat ég eygt daufan bjarma af sólsetrinu. Það marraði ömurlega í göngubrúinni og hún sveiflaðist í takt við fótatak mitt. En smám saman urðu sveiflurnar tíðari, og einungis með því að herða sífellt gönguna gat ég fylgt sveiflutíðninni. Þegar ég loksins sá hinn bakkann, þar sem snarbrött fjöllin hurfu þverhnýpt niður í hlýtt vatnið, greip ég fastar um handtösk- una mína og tók til fótanna. Jafnvel þá, jafnvel eftir að rnölin á stígnum tók að marra undir fótum mínum, var ég hræddur. Ég vissi, að ég mundi ganga brúna óhræddur að degi til; en að kvöldi til, í ókunnu héraði, með dökk fjöll, sem gnæfðu allt í kringum mig, og græna á, sem streymdi fyrir neðan mig, gat ég ekki varizt því að hendur mínar skylfu og hjartað berðist í brjósti mér. Ég fann bæinn auðveldlega og hló af sjálfum mér fyrir að hafa hlaupið frá ánni. Þessi bær stóð næst brúnni og jafn- vel þótt ég hefði ekki ratað hefði Gréta kallað á mig. Hún var á tröppunum og beið eftir mér. Þegar ég heyrði kunnug- lega rödd hennar kalla nafn mitt, skammaðist ég mín fyrir að hafa hræðst fjöllin og breiðu ána, sem rann þarna neðra. Hún hljóp á móti mér niður malarstíginn. „Varstu hræddur við göngu- brúna, Ríkarður?“ spurði hún áköf og tók um handlegg mér og leiddi mig upp stíginn, sem lá heim að bænum. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.