Úrval - 01.06.1959, Síða 80

Úrval - 01.06.1959, Síða 80
ÚRVAL VARMÁ „Ríkarður, ég bið þig —“ Ég hélt fast um hendur henn- ar. Allt í einu fann ég eitthvað koma yfir mig, eitthvað sem stakk mig eins og hnífur. Mér fannst orð föður hennar skýr- ast fyrir mér. Ég hafði ekki gert mér grein fyrir því, að til væri jafnmikil ást og sú sem hann hafði talað um. Ég hafði hingað til haldið, að karlmenn elskuðu aldrei konur á sama hátt og konur karla, en nú vissi ég, að á því gat enginn munur verið. Við sátum þögul og héldumst í hendur drykklanga stund. Það var komið langt fram yfir mið- nætti. Ég sá það á því að ljósin niðri í dalnum slokknuðu eitt á fætur öðru; en tíminn skipti engu máli. Gréta hallaði sér mjúklega að mér, horfði upp andlit mitt cg lagði vanga sinn að öxl mér. Hún var mín eins og kona get- ur mest verið kona manns, en ég vissi að ég mundi aldrei fá af mér að þiggja ást hennar og fara burt vitandi það, að ég elskaði hana ekki eins og hún elskaði mig. Þessi hugsun hafði ekki hvarflað að mér áður en ég kom. Ég hafði ferðast alla þessa löngu leið til þess að halda henni í faðmi mér aðeins fáeinar klukkustundir og síðan gleyma henni, ef til vill fyrir fullt og allt. Þegar tími var kominn til að fara inn, stóð ég upp og tók utan um hana. Hún skalf þegar ég snerti hana, en hún þrýsti sér að mér jafnfast og ég hélt utan um hana, og hjartaslög hennar smugu inn í mig eins og fleygar frá brjósti hennar. „Ríkarður, kysstu mig áður cn þú ferð,“ sagði hún. Hún hljóp að dyrunum og hélt þeim opnum fyrir mig. Hún tók lampann af borðinu og fór á undan mér upp stigann upp á loftið. Hún beið við dyrnar á her- berginu mínu meðan ég kveikti á lampanum hennar. Síðan rétti hún mér minn lampa. „Góða nótt, Gréta, „sagði ég. „Góða nótt, Ríkarður." Ég skrúfaði niður í lampan- um hennar til þess að hann ós- aði ekki, og síðan fór hún yfir ganginn til herbergis síns. „Ég skal vekja þig nógu snemma í fyrramálið, svo að þú náir lestinni, Ríkarður." „Ágætt, Gréta. Láttu mig ekki sofa of lengi. Lestin fer klukkan hálfátta.“ „Ég skal vekja þig nógu snemma, Ríkarður,“ sagði hún. Dyrnar lokuðust á eftir henni, og ég sneri við og fór inn í her- bergið mitt. Ég lokaði hurðinni og fór að hátta mig í hægðum mínum. Ég lá lengi glaðvakandi eftir að ég hafði slökkt á lamp- anum og lagzt fyrir. Eg vissi að ég mundi ekki geta sofnað, og ég settist upp í rúminu og reykti hverja sígarettuna á fæt- ur annarri og blés reyknum gegnum gluggatjaldið. Allt var 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.