Úrval - 01.06.1959, Page 87

Úrval - 01.06.1959, Page 87
Ævilok spönsku „Rauðhettu“ Grein úr „Evening News“, eftir Valerie Stanton. DAUÐI ,,undrabarnsins“ Hildegart í júní 1933 og réttarhöldin yfir móður hennar, sem sökuð var um morðið, gerðu að engu áætlanir einnar furðulegustu konu Spánar. Þegar rnálið var tekið fyrir í Madrid næsta ár, var dómsal- urinn þéttskipaður. Tízkudöm- ur úr samkvæmislífinu, lög- fræðingar og læknar sátu þar innan um bændur og erfiðis- vinnumenn. Jafnvel forsætis- ráðherrann fyrrverandi, Azana, var viðstaddur þessi óvenjulegu réttarhöld, sem einn daginn voru höfð í styttra lagi, til þess að starfsmenn og áheyrendur gætu farið að horfa á nautaat. Við yfirheyrslurnar bar mest á Donnu Aróru Rodriguez, sem var stór kona, klædd svörtum kjól, og var stöðugt að grípa fram í fyrir ákærandan- um. Hún var karlmannleg og ó- frýn ásýndum, og rauðu nellik- urnar, scm hún hélt á, og neit- un hennar þegar hún var spurð um aldur sinn, voru í hrópandi ósamræmi við ókvenlegt útlit hennar. Hún þrætti við alla, meira að segja dómarann, og neitaði að láta þagga niður í sér eða koma með andmæli. Hún var sýnilega csnortin af ákærunum, sem beint var gegn henni, og virtist leggja allt kapp á að hrekja þær staðhæfingar verjanda síns, að hún væri vitskert. Hún sagðist vera „sanntrúað- ur stjórnleysingi" og kvaðst hafa unnið að því alla ævi að koma á endurbótum í heiminum á grundvelli vísindalegra upp- eldisaðferða. Tæpum tuttugu árum áður, þegar hún var ung og falleg stúlka, hafði hún ákveðið að eignast barn, er gæti orðið leið- togi heimsins. Þar sem hún var ógift, hafði hún valið föður að barninu með næstum vísinda- legri nákvæmni, og að lokum tekið þann manninn, er hún á- leit gæddan mestum hæfileik- um, bæði andlegum og líkam- legum. Sumir sögðu, að hann hefði verið prestur frá Santander og hefði látið henni eftir dálitla fjárhæð, er hann dó nokkrum 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.