Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 90

Úrval - 01.06.1959, Blaðsíða 90
ÚRVAL ÆVILOK SPÖNSKU ,,RAUÐHETTU“ hefði komið í heimsókn til þeirra. Dómur var loks kveðinn upp í máli Donnu Rodriguez 26. maí 1934, eftir að hún hafði haldið langa ræðu. Hún lýst því yfir, að hún hefði unnað dóttur sinni af öllu hjarta, en vildi þó held- ur sjá hana þúsund sinnum myrta en láta hana kasta sér í fangið á einhverjum karlmanni. Iíún tók það skýrt fram, að stúlkan hefði hlotið kvalalausan dauðdaga, hún hefði skotið hana fyrst í hjartastað meðan hún var í fastasvefni. Hún sagði að verjandinn hefði hagað sér svívirðilega með því að reyna að sanna réttinum, að hún væri vitskert. „Ég er ekki brjáluð,“ sagði liún að lokum. Hún var dæmd í tuttugu og sex ára fangelsi og kvaðst sjálf vera ánægð með dóminn. X--X--X--X--X Kanínuplágan er ekki eina plágan, sem herjar í „landinu andfætis“. S8ÍÆÐASTI ÓVIIVUK ÁSTRALÉU. Úr ,,Adventure“,' eftir M. Lederer. GRÁBRÚNN hundur á stærð við skozkan smalahund og álíka meinleysislegur, labbar fram og aftur í búri sínu í Lincoln-dýragarðinum í Chi- cago. Áletrunin á búrinu gefur gestinum þær upplýsingar, að hér sé kominn taminn fulltrúi öingó-hundsins — skæðasta ó- vinar Ástralíu! Hundurinn í dýragarðinum er ekki rnjög vígalegur á að sjá, en bræður hans í „afréttarlönd- um“ Ástralíu eru engin lömb að leika sér við. A þessu ári munu þeir valda kvikfjárræktareig- endum milljónatjóni. Innfæddir kalla hann warri- gal, en dingo er enska nafnið á honum, og í augum Astralíu- manna er það orðið samnefnari alls þess, sem er undirförult og svikult. Þessir villihundar, sem eru sérstæð dýrategund fyrir eyja- álfuna, hafa hlotið þann vafa- sama heiður, að vera kallaðir skæðustu óvinir Ástralíu. Þeir eru fyrir löngu orðnir útlægir fyrir dráp sitt og skemmdar- starfsemi. Villtur dingó trúir engum til að vera vinur sinn. Hann er eltur og ofsóttur hvar sem til hans næst og þó hefur hann lifað af, og er langt frá því að búið sé að útrýma hon- um. Dingóinn er venjulega grá- brúnn á litinn og líkist mjög fjarskyldum frænda sínum, 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.