Úrval - 01.06.1959, Side 93

Úrval - 01.06.1959, Side 93
SKÆÐASTI ÓVINUR ÁSTRALlU ekki alveg tóm! Niðri á botni hennar hitti hann fyrir soltinn dingó, sem þegar réðist á hann, og enginn veit hvernig þeirri viðureign hefði lyktað, ef ding- óinn hefði ekki verið aðfram- kominn af hungri. í gamla daga stofnuðu Ástralíumennirnir stundum veiðiklúbba og hugðust veiða dingóa sér til gamans. En það fór út um þúfur, því að skepn- an var slungin og komst alltaf undan, og veiðigarparnir urðu aðeins að athlægi. Næsta skrefið var áhrifa- meira og gafst vel um tíma. Nautgripaeigendurnir borguðu ákveðna fjárupphæð fyrir höf- uðleður og skott af dingóum. Innfæddir veiddu dingóana og lögðu fram höfuðleðrin og fengu borgað eftir gengi á hverjum tíma. En svo fóru menn að gera sér meiri mat úr þessu, með því að leggja fyrst fram skottið og síðan höfuðleðrið og fá þannig tvöfalt verð fyrir sama dýrið. Höfuðleðrin voru líka send úr einum stað í annan, þar sem hærra verð fékkst fyrir þau. Einn framtakssamur náungi kom sér meira að segja upp búi til að rækta dingóa í stórum stíl, og allt gekk eins og í sögu þangað til einhver fékk pata af atferli hans og kærði hann. Hinir svokölluðu „landa- mærariddarar" voru heiðvirðir veiðimenn, sem lifðu á því að drepa dingóa. Þeir buðu óblíðri náttúru byrginn og börðust við ÚRVAL frumstæðustu skilyrði, þegar þeir herjuðu á dingóa, buffla, krókódíla, kengúrur, emúa, refi og kanínur. Helzta tekjulind þeirra voru verðlaun fyrir skinn og skott. Líf þeirra var erfitt og þægindasnautt, en þeir efn- uðust vel. Dingóinn var slæg- asti andstæðingur þeirra. Oft er of fjár lagt til höfuðs einu dýri, sem reynzt hefur of- jarl venjulegra veiðimanna. Þá eru reyndir veiðigarpar sendir út af örkinni, og þeim tekst oft- ast að leggja að velli þennan ,,skæðasta óvin Ástralíu", þótt það kosti þá mikla vinnu og ó- trúlega þolinmæði. Dingóarnir mundu án efa valda miklu stórkostlegra tjóni, ef ekki væri 640 kílómetra löng varnargirðing milli hinna frjó- sömu haga í vestanverðu New South Wales og þurrlendu svæð- anna um miðbik Ástralíu. Þessi girðing lokar úti mörg þúsund dingóa. í Queensland er áætl- að að reisa meira en 5000 kíló- metra langa varnargirðingu áð- ur en langt um líður. Ástralíumenn eiga úr vöndu að ráða. Þó að alger útrýming villidingósins sé æskileg, hefur jafnan farið svo, að þegar dingó- unum hefur verið fækkað veru- lega, hefur kengúrunum fjölg- að, því að dingóinn veiðir keng- úrur sér til matar. En kengúr- urnar eru grasætur og valda tjóni á beitilöndum. Útrýming dingóanna býður þannig ann- arri plágunni heim. 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.