Úrval - 01.06.1959, Page 100

Úrval - 01.06.1959, Page 100
ÚRVAL VILTU SVERJA? tvöfaldrar bókfærslu á bak við eyrað og rakarinn veit, hvað er höfuðlag og umhirða hársvarð- arins, en sameiginleg öllum karlmönnum er sóknin eftir konunni. Hún er hin blinda og taumlausa ástríða þeirra, það sem þeir elta og berjast fyrir frá því að þeir eru fimmtán ára og til áttræðisaldurs.“ Hann krimti af innri æsingi og hélt áfram að hugsa: „Adam varð að fara úr ald- ingarðinum Eden vegna epla hennar. En sneri hann við henni bakinu fyrir það? Þegar þau stóðu bæði fyrir utan lim- girðinguna, fór hann þá sína leið? Hann hefði getað bjargað því, sem bjargað varð af ævin- týrinu, hann hefði getað út- kljáð málið og sögu mannkyns- ins í eitt skipti fyrir öll, þarna við hliðið. En gerði hann það? Herra minn trúr, þegar þau sneru sér við og fóru, tók hann hana meö sér!“ Sellóleikarinn dró andann djúpt. ,,Að vísu,“ hugsaði hann, „er blóðið ekki jafn órótt í æðum mér nú og þegar ég var átján ára. Ég hef betri stjórn á mér, ég veit nú betur, hvar og hve- nær ég á að beita mér, ég sóa ekki lengur krafti mínum að ó- þörfu, ég sái ekki framar frjó- korni mínu út og suður í grýtta jörð. Ég geri útreikninga og hef öðlast þekkingu og þess vegna er ég líka betri elskhugi nú en þegar ég var átján ára. Ekki sízt vegna þess, að ég er ekki lengur viðkvæmur og hik- andi, ég get tekið mótlæti lífs- ins, get brosað að ósigrunum. Já,“ hugsaði hann og leit snöggt út um framrúðuna, „ef einhver kemur, til dæmis lögregluþjónn, og eyðileggur þennan ástafund, sem er á svo góðri og öruggri leið og sem mér finnst svo fag- ur og ólastanlegur, þá mundi ég taka svo sárum vonbrigðum með rósemi og stillingu. Ég mundi ekki drepa lögregluþjón- inn, og ég mundi ekki brjót- ast inn í hús þessarar konu á morgun og nema hana brott frá manni hennar og börnum til að ljúka ævintýrinu. Það er þessi rósemi mín, sem er ein á- stæðan til þess að konan ók bíl sínum með okkur inn á hliðar- veginn, inn undir grenitrén og slökkti á vélinni.“ Hann kingdi, en svo héldu hugsanirnar áfram að streyma: „Ég hef öðlast þekkingu, og nú þegar ég er f jörutíu og fimm ára ætti sú vitneskja ekki að koma mér á óvart, að það er ekki ég — karlmaðurinn — sem hún er að gæla við. I því tilliti hef ég ekkert breytzt síðan ég var átján ára: andlit mitt er jafn ófrítt og þá. Það er sell- óið mitt, sem hana langar til að elska þessa ljúfu vornótt, sell- óið mitt með allri þeirri frægð, sem það hefur hlotið. Höndhenn- ar strýkur ekki um hnakka manns, hún strýkur um streng- hálsinn á frægu sellói. I skugg- 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.