Úrval - 01.06.1959, Side 109

Úrval - 01.06.1959, Side 109
VILTU SVERJA? ÚRVAL kenna, að ævi sellóleikarans hefur verið ömurleg og að hann hefur átt í tvísýnni baráttu, og getur karlmaðurinn í rauninni hatað konuna meira en augna- blik? Er klettaeyjan ekki það týnda land sem við leitum að, þó að hún sé brött og ófýsileg uppgöngu, og mundi ekki lífið án hennar vera ferð án fyrir- heits ? Sellóleikarinn snýr sér að ltonunni, hvítur og hreinþveg- inn og þakklátari en orð fá lýst, og tekur stórum höndunum hægt og virðulega um lítið, fín- gert höfuð konunna. Það fer titringur um hana og hún lok- ar augunum og snýr hálfopn- um, rökum munninum að hon- um. Fyrsti kossinn er sætur, og í græðgi sinni nær hún taki á tungu hans og veltir henni í munni sér, og hann reynir að stynja upp fyrirgefningarbæn fyrir hugsanir sínar. En hún heyrir ekki, hvað hann er að hvísla. Fingur hennar fara leitandi og gælandi gegnum hár hans og hún strýkur honum um sköllóttan hvirfilinn og dregur höfuð hans niður að hvítum hálsinum. Hatur sellóleikarans hverfur elns og dögg fyrir sólu. Sál hans er hrein. Honum hefur tekizt það ótrúlega. Hann er kominn upp á háu brúnina á klettaeyj- unni bröttu, hann situr í dún- mjúga grasinu og hlý golan bærir hár hans ofurmilt, og það er eins og einhver leggi svala bakstra við blæðandi sár hans eftir fjallgönguna, og hann and- ar léttara og fagnar sólskininu. Og hver er karlmaðurinn, ef hann býður ekki ævintýrið vel- komið, þó að mikilleiki augna- bliksins beri hann ofurliði, svo að röddin bregst? En konan, sem færði honum ævintýrið, er gyðja, sterk og ósigrandi að eilífu. (Það er vegna þess að hún er svo örugg um sig, að hún kastar kaðal- stiga niður til sundmannsins, hugsar sellóleikarinn). Hún befur aldrei grátið neðan við klettana, hún hefur aldrei rifið sig til blóðs á höndunum. Þess vegna veit hann, að hún getur tekið gamni, gamni sem endur- speglar baráttu sundmannsins í brimsjónum. Og þegar horft er á hlutina úr öruggri hæð, breytist grát- urinn í söng. Hann er fullur styrkleika, góðvildar og þakklætis í garð hennar. En þegar hann lýtur að henni og hvíslar lágt, er í rödd hans vottur af rósemi hins full- reynda manns, því að hann veit að þetta er nóttin. Fyrir þau bæði er það bara þessi eina nótt. Hann hvíslar: ,,Ég er hálf hræddur.. .“ „Nei,“ hvíslar konan. „Eigum við að þora það?“ spyr hann. „Já,“ hvíslar hún. „En hvað ætli mamma segi?“ 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.