Úrval - 01.06.1959, Side 110

Úrval - 01.06.1959, Side 110
ÚRVAL VILTU SVERJA ? spyr hann og laumar tungu- broddinum inn í eyrað á henni. „Mamma segir svo margt kjáanalegt," svarar hún og iðar sér til. „En svona nokkuð getur haft afleiðingar,“ segir hann og brosir niður í hár hennar. „Verið óhræddur,“ segir hún hikandi. Hún beygir höfuðið og Ieggur munninn feimnislega, en þó hvetjandi, að hálsi hans. „Þér þurfið ekki að hugsa um mig,“ hvíslar hún. Hann getur ekki annað en kingt, og hann leggur höndina á nakta öxl hennar innan und- ir mjúkri kápunni. En hann þröngvar sjálfum sér til að halda gamninu dálítið lengur á- fram, fyrir alla sundmenn ver- aldarinnar, sem hafa troðið marvaðann í tunglskininu fram- an við klettaeyjuna. „Eruð þér skotin í mér?“ spyr hann. „Já,“ hvíslar hún. ,,Mjög?“ spyr hann. „Já,“ hvíslar hún og skelfur. ,,I alvöru?“ spyr hann. „Já,“ segir hún, næstum óþol- inmóð. „Viltu sverja?“ spyr hann. ,,Já,“ hvíslar hún. „Viltu sverja?" endurtekur hann strangari í rómnum. „Já,“ segir hún án þess að skilja, og ekki laust við að þykja miður, og hún losar aðra hönd- ina og brosir til hans og dregur Ianga, dökkrauða vísifingurs- nögl þvert yfir hvítan hálsinn. Hann horfir andartak á hvítan, fagurlega lagaðan háls hennar og titrar af löngun. En svo leggur hann höndina á hné hennar, og í gegnum brakandi, svalt, smargaðsgrænt taftsilkið fmnur hann móta fyrir mjúkri og heitri blygðun hennar. „Eruð þér . . . skotinn í mér?“ spyr hún hljómlaust. „Já,“ segir sellóleikarinn. Og honum finnst, að hann hafi aldrei sagt sannara orð á ævi sinni. Og karlmaðurinn og konan snúa sér hvort að öðru, og hönd hans þreifar fyi st um gullspenn- una í belti hennar og síðan um annað brjóst hennar, og það sem áður var leitandi og óákveðið milli þeirra, verður nú ákaft og meðvitandi, og hendur þeirra káfa í taumlausri græðgi þessa næturfundar, og þær titra og flækjast hver fyrir annarri, þegar reynt er að losa um föt og flíkur. „Það er dálítið þröngt hérna í framsætinu,“ segir hún lágt og næstum afsakandi. Hún er ber að ofan og hvít eins og lif- andi líkneskja, og liturinn á brjótsvörtunum minnir hann á tungu í kettlingi. ,,Já,“ segir sellóleikarinn með erfiðismunum, „dálítið þröngt." „Ég hef aldrei áður gera það í b . . hvíslar hún, en hún lýkur ekki við setninguna, og hvorugu þeirra finnst máli skipta, hvernig lífið hefur verið — áður. 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.