Úrval - 01.06.1959, Page 111

Úrval - 01.06.1959, Page 111
VILTU SVERJA? ÚRVAL k Þrösturinn, sem hafði fælzt þegar bíliinn kom akandi inn nndir grenitrén og nam staðar, var nú sofnaður aftur. Vomótt- in var kyrrlát og friðsæl. Ekk- ert hljóð barst frá stóra bíln- iim, sem stóð á veginum. En skyndilega hrökk þröst- ixrinn upp dauðskelkaður. Ein- hver hafði komið við bílflaut- nna og hvellur hljómurinn fyllti skóginn í næturkyrrðinni. Rétt á eftir var aftur flautað, en styttra og tempraðra, næst- um skömmustulega. Þrösturinn hlustaði, en það var ekki flaut- að oftar. Hann teygði úr sér og sperrti klærnar til að losna við syfju næturinnar og ók sér gramur í bragði. En nú höfðu fleiri fugl- ar vaknað í skóginum, og þegar þrösturinn leit upp í himininn sá hann, að það var að koma morgunn. Hann kvakaði og hóf sig til flugs af greininni til að leita að því einu, sem fugl lætur sig nokkru skipta: fæðu og maka. Þegar hann stundu seinna kom fljúgandi aftur með ána- maðk í nefinu, var búið að skrúfa niður báðar hliðarrúð- ur bílsins að framan, og hann lieyrði lágan, glaðværan hlátur manna. Fullur gremju flaug hann hring yfir bílnum, miðaði og lét morgunkveðjuna detta ofan á aflíðandi, dökkgliáandi þakið. Stuttu seinna var vélin ræst. Bíllinn ók aftur á bak út á að- aiveginn og fjarlægðist hægt og hægt í áttina til borgarinnar, baðaður í fyrstu, bleikrauðu geislum morgunsólarinnar. Það eina, sem bíllinn skildi eftir, voru för eftir fjögur hjól í malarveginum í skóginum og þunnt, blátt reykský, sem lykt- aði dauft af benzíni. En brátt var þessi framandi lykt líka horfin, og nýr og hressandi dagur risinn í heimi þrasta og manna. Tveimur mannanna börnum varð þessi nótt minnisstæð. Þrösturinn var þegar búinn að gleyma henni. 111111111IIIIIIII1111111111111 llllllllllllllltllfllllllllllllllKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIilllllllllllllIlllillllli URVAL Ritstjóri og útgefandi: Gísli Ólafsson. Afgreiðsla og ritstjórn: Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 14954. Kemur út sex sinnum á ári. Verð kr. 15.00 hvert hefti í lausasölu Áskriftaverð 80 kr. á ári. Gjalddagi áskrifta er 1. júlí. Utanáskrift timaritsins er: ÚRVAL, tímarit, Leifsgötu 16, Reykjavík. /óiiiiiiiiiiiiliiiiii)iiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiuiiiuiuiiiiaiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniim{‘ 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.