Gátt - 2009, Qupperneq 13

Gátt - 2009, Qupperneq 13
13 F A S T I R L I Ð I R G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 REVOW sem er framhald verkefnisins VOW sem unnið var af FA á árunum 2006–2008. Erlend samstarfsverkefni: OBSERVAL Leonardo-verkefni 2008–2010 OBSERVAL verður gagnabanki um framvindu raunfærnimats í Evrópu. Verkefnið hlaut styrk Leonardo da Vinci-starfs- menntaáætlunar Evrópusambandsins. Flest ríki þess eiga fulltrúa í verkefninu en auk þeirra eru Noregur og Ísland aðilar. Sviss á áheyrnarfulltrúa. Í hverju landi fyrir sig verður safnað saman upplýsingum um hvernig til hefur tekist með raunfærnimat og hverju matið hefur skilað. Meðal þess efnis, sem safna á saman, eru lög, reglugerðir, eyðublöð, kynningar, blaðagreinar, tölfræði og reynslusögur þeirra sem gengið hafa í gegnum matsferlið. OBSERVAL er stýrt af EUCEN – European University Continuing Education Network. EUCEN er að grunni til belg- ísk stofnun sem hefur það að markmiði að efla símenntun innan háskólasamfélagsins og auka áhrif háskólasamfélags- ins í þróun símenntunar í Evrópu. Félagar í EUCEN eru 212 talsins frá 42 löndum og aðalstöðvarnar eru í Barcelona. OBSERVAL-verkefninu lýkur í desember 2010. Viðurkenning á gildi starfa (REVOW) Leonardo-verkefni frá 2009–2011 FA fékk styrk frá Leonardo-menntaáætluninni til að stýra verkefni um raunfærnimat í atvinnulífinu ásamt samstarfs- aðilum frá Danmörku, Írlandi og Grikklandi. Samningur hefur verið undirritaður og var fyrsti fundur í október 2009. Verk- efnið er yfirfærsluverkefni á verkefninu Gildi starfa (VOW) sem lauk árið 2008. Í þessu nýja verkefni verður aðferðafræðinni dreift til fleiri landa, auk þess sem aðferðafræðin verður þróuð einkum með hliðsjón af evrópskum viðmiða ramma (EQF). Hópur sérfræðinga um raunfærni á vegum NVL FA hefur tekið þátt í norrænu sérfræðinganeti um raunfærni- mat á vegum NVL. Hlutverk netsins er að: Móta stefnu og áherslur varðandi raunfærnimat á • Norðurlöndum Ræða viðfangsefni • Miðla og safna reynslu • Helstu verkefni lutu að því að safna saman upplýsingum um raunfærnimat og miðla upplýsingum um framkvæmd. Á árinu var lögð áhersla á að safna upplýsingum um verkfæri sem hægt er að nálgast með rafrænum hætti. Einnig er búið að leggja drög að hringborðsumræðum um raunfærnimat en raunfærnimat er eitt af áhersluverkefnum á vegum norrænu ráðherranefndarinnar árið 2009. Íslenskur ráðgjafahópur starfar í tengslum við sérfræð- inganetið og kom hann saman á árinu til að fjalla um þró- unina hérlendis. Þróun náms- og starfsráðgjafar Náms- og starfsráðgjöf fyrir fólk í atvinnulífinu er nú starfrækt hjá öllum símenntunarmiðstöðvunum og Mími-símenntun fjórða árið í röð og hjá IÐUNNI fræðslusetri og Fræðsluskrif- stofu rafiðnaðarins þriðja árið í röð með samningum við FA. Hlutverk FA er að halda utan um samstarfsnet þessara ráð- gjafa og veita þeim handleiðslu og ráðgjöf eftir megni ásamt því að þróa ráðgjöfina í samstarfi við þá. Samráðsvettvangur – fræðslufundir Haldnir voru fimm fræðslu- og samráðsfundir með náms- og starfsráðgjöfum í samstarfsneti FA. Fyrsti fræðslufundurinn var haldinn 12. september. Á Starfsmenn FA með REVOW samninginn. Frá vinstri: Haukur Harðarson, Ingibjörg Elsa Guðmunds- dóttir og Guðrún Reykdal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.