Gátt - 2009, Síða 22

Gátt - 2009, Síða 22
22 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 2009). Hins vegar virðist atvinnuþátttaka ekki vera mest hjá þjóðum þar sem skólaganga er lengst. Eins og meðfylgjandi mynd 4 sýnir þá er hlutfall þeirra sem lokið hafa framhalds- skóla- eða háskólaprófi lægra á Íslandi en í flestum Evrópu- ríkjum en atvinnuþátttaka er eigi að síður þar mjög mikil og atvinnuleysi hefur lengst af verið lítið (Eurostat, 2009a). E N D U R M E N N T U N Formleg endurmenntun er til þess fallin að auka starfshæfni fólks. Til að styrkja stöðu sína á vinnumarkaði þarf fólk að vera í stöðugri starfsþróun, huga að starfshæfni og vera til- búið að þróast og vaxa í starfi. Ein leið til þess er að stunda nám með vinnu, sækja námskeið á vegum stéttarfélaga og annarra félagasamtaka eða með öðrum hætti auka þekkingu og færni. Hvort sem einstaklingur er í starfi eða í atvinnuleit er mikilvægt að hafa í huga þær kröfur sem gerðar eru til starfsmanna. Segja má að einstaklingur, sem er í starfi, þurfi að leggja mikla áherslu á starfsþróun og starfshæfni til að viðhalda samkeppnisstöðu sinni innan fyrirtækis. Hins vegar gilda aðrir þættir fyrir þá sem eru í atvinnuleit. Tölur Hagstofu Evrópusambandsins sýna að Íslendingar eru meðal þeirra þjóða sem hvað mesta áherslu leggja á endurmenntun (Eurostat, 2009). Eins og mynd 5 ber með sér voru að meðaltali um 10% kvenna á aldrinum 25–64 ára í 27 ríkjum Evrópusambandsins þátttakendur í endurmennt- unarnámi sem stóð yfir í a.m.k. fjórar vikur á árinu 2008 en þátttaka kvenna á Íslandi var um 30 prósent. Aðeins í Sví- þjóð og Danmörku var þátttakan meiri. Karlar á Íslandi eru eftirbátar kvenna þegar kemur að endurmenntun þar sem þeirra þátttaka er 20% en það er þó langt yfir meðaltali í löndum ESB sem er 8%. Starfshæfni er einkar mikilvæg í ljósi þess að vinnumark- aðurinn breytist hratt. Eiríkur Hilmarsson og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson (2009) benda á það í grein sinni Hvar má finna störf? að í venjulegu árferði eru miklar breytingar á vinnumarkaði, minnst 10% allra starfa á vinnumarkaði eru ný, þ.e. styttra en 12 mánuðir síðan það varð til. Þeir benda á að stöðug endurnýjun starfa sé eitt af einkennum sveigj- anlegs vinnumarkaðar, fjöldi starfa hverfur og ný störf verða til. Flest nýrra starfa eru keimlík störfum sem fyrir eru en hinn mikli fjöldi nýrra starfa gefur eigi að síður til kynna hversu mikil endurnýjun er á vinnumarkaði og mikilvægt fyrir fólk að endurnýja þekkingu sína og færni til að fylgja þróuninni og hafa þá starfshæfni sem krafist er á vinnumarkaðnum á hverjum tíma. Sérhæfni getur skapað samkeppnisforskot en Mynd 4. Hlutfall starfandi á vinnumarkaði sem hafa lokið framhalds- eða háskólanámi 2008. Heimild: Eurostat, 2009a. 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0 Té kk la nd Li th áe n Sl óv ak ía Ei st la nd Pó lla nd Sv is s Le tt la nd Þý sk al an d Sv íþ jó ð Sl óv en ía Fi nn la nd A us tu rr ík i N or eg ur U ng ve rja la nd D an m ör k Bú lg ar ía K ró at ía Rú m en ía Br et la nd H ol la nd K ýp ur Fr ak kl an d Be lg ía Írl an d Lú xe m bo rg Ís la nd G rik kl an d Íta lía Sp án n Po rt úg al M al ta Ty rk la nd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.