Gátt - 2009, Side 81

Gátt - 2009, Side 81
81 F U L L O R Ð I N S F R Æ Ð S L A O G S T A R F S M E N N T U N G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 viðleitni okkar til þess að þróa miðstöðvarnar. Nú hafa báðar þessar stofnanir verið lagðar niður en Nitus tekið við ýmsum verkefnum sem yfirvöld áttu frumkvæði að. Unnið er að því að finna fleti á samstarfi við Stofnun um háskólastarf í Sví- þjóð (HSV) og Skólamálastofnunina í Svíþjóð (Skolverket). Larcentra.se Vefsíðunni www.larcentra.se var komið á laggirnar af NSHU en Nitus hefur um nokkra hríð séð um uppfærslu hennar. Nú er unnið að þróun síðunnar. Markmiðið er að þar sé hægt að komast að því hvaða símenntunarmiðstöð er næst, sækja um menntun á öllum stigum, finna skýrslur sem tengjast sveigj- anlegu námi og krækjur á síður ýmissa stofnana og félaga. Gríðarlega mikil vinna hefur verið unnin og við leggjum metnað okkar í að gera síðuna eins góðar og NSHU ætlaðist til þegar þeir fólu Nitus verkefnið að viðhalda vefsíðunni. Vagledningsinfo.se Þá tekur Nitus einnig virkan þátt í að blása nýju lífi í náms- ráðgjöf á vefnum á www.vagledningsinfo.se. Verkefnið er í samstarfi við svæðasamtökin Östsam og hófst haustið 2008. Stefnt er að því að hægt verði að bjóða aftur upp á þjónustuna á vormánuðum 2009. Sökum þess að nú hefur verið lokað fyrir fjárveitingar frá hinu opinbera þá hafa ótal svæði og sveitarfélög tekið saman höndum um að fjármagna rekstur síðunnar þar til einhver nýju stofnananna kemur auga á mikilvægi síðunnar og tekur reksturinn yfir. Hvers vegna ættu miðstöðvar að gerast aðilar að Nitus? Það er mikið um að vera í Nitus en frá mínum sjónarhóli hlýtur ein helsta ástæða þess að vera með í samtökunum einmitt að felast í samstarfinu. Einsamall er maður enginn en sameinuð getum við unnið stórvirki. Margir vilja finna upp hjólið en ef einhver annar hefur þegar hafist handa við uppfinninguna er hægt að taka þátt í henni og fá aðstoð og stuðning frá samtökunum. Að skiptast á reynslu, þiggja og veita innan Nitus er afskaplega mikilvægt í áframhaldandi þróun miðstöðvanna, til framdráttar fyrir námsmenn, háskólana og þau sveitar- félög sem eru aðilar. Verið velkomin á landsfund til að hitta starfsbræður og sækja stuðning til Nitus og leggja ykkar af mörkum til áframhaldandi þróunar símenntunarmiðstöðv- anna í Svíþjóð! U M H Ö F U N D I N N Karin Berkö stýrir símenntunarmiðstöðinni LärCentrum i Östersund í Svíþjóð. Hún er einnig stjórnarformaður í Nitus sem eru samtök símenntunar og fræðslumiðstöðva á vegum 135 sveitarfélaga í Svíþjóð. Þá hefur Karin, sem fulltrúi Svía, tekið virkan þátt í starfi Distans, neti NVL um fjarkennslu. Sigrún Kristín Magnúsdóttir íslenskaði greinina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.