Gátt - 2009, Blaðsíða 101

Gátt - 2009, Blaðsíða 101
101 A F S J Ó N A R H Ó L I G Á T T – Á R S R I T – 2 0 0 9 U M M A R K H Ó P A F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð V A R A T V I N N U L Í F S I N S ÁSMUNDUR HILMARSSON Til vinnuafls teljast þeir sem eru á aldrinum 16–74 ára, í vinnu eða í atvinnuleit. Í gögnum Hagstofu Íslands er vinnuafli skipt eftir menntun: grunnmenntun (ISCED 1,2), starfs- og fram- haldsmenntun (ISCED 3,4) og háskólamenntun (ISCED 5,6). Samkvæmt Ólafi Má Sigurðssyni, sérfræðingi í atvinnu- og félagsmáladeild Hagstofu Íslands, var árið 2008 farið markvisst í að endurskoða upplýsingar um menntun í vinnu- markaðsrannsókn Hagstofunnar frá og með árinu 2003. Öll gögn um menntun í vinnumarkaðsrannsókninni, sem birt voru frá 2003 fram til 2006, voru yfirfarin og samkeyrð við prófa- og menntunarskrár Hagstofunnar. Í ljós kom að hlut- fall þeirra sem höfðu einungis grunnmenntun var ofmetið en sá hópur er einmitt markhópur Fræðslumiðstöðvar atvinnu- lífsins. Í stað þess að markhópur FA væri 40% af vinnumark- aðnum eins og áður var talið reyndist það hlutfall eftir endurskoðun Hagstofunnar nú vera um 35%. Tafla 1 hér fyrir neðan sýnir breytingar á fjölda á 10 ára tímabili 1999–2008. Milli áranna 1999 og 2008 fjölgaði í vinnuafli um 17%, í hópi þeirra sem hafa grunnmenntun fækkaði um tæp 6%, í hópi þeirra sem hafa starfs- og framhaldsmenntun fjölgaði um 6% og í hópi þeirra sem hafa háskóla- menntun fjölgaði um 116%. Milli áranna 2003 og 2008 fjölgaði í vinnuafli um 13%, þá fjölgaði um 5% í hópi þeirra sem hafa eingöngu grunnmenntun, í hópi þeirra sem hafa starfs- og framhaldsmenntun fjölgaði um rúm 6% og í hópi þeirra sem hafa háskóla- menntun fjölgaði um 39%. Þegar menntun á íslenskum vinnumarkaði er skoðuð eftir hlutföllum fyrir sama tímabil má sjá að hlutfall grunnmennt- unar hefur lækkað jafnt og þétt eða úr 43% vinnuaflsins í 35%. Gríðarleg aukning hefur aftur á móti orðið í háskóla- menntun þar sem hlutfallið árið 2008 var komið í 27% en var 15% árið 1999. Sjá mynd 1. Þegar markhópur FA er skoðaður eftir kynjum má sjá að hlutföll kynjanna hafa breyst nokkuð síðustu árin. Árið 1999 Tafla 1. – Staða á vinnumarkaði eftir menntun 1999–2008 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 % 99–08 Grunnmenntun 67.700 70.400 68.800 63.500 60.900 56.800 57.100 61.200 60.700 63.800 -6% Starfs- og fram- haldsmenntun 65.600 65.600 68.100 70.100 65.300 65.700 66.400 68.100 73.100 69.500 6% Háskólamenntun 23.200 24.000 25.800 28.400 36.100 38.600 42.100 45.400 47.700 50.200 116% Samtals 156.500 160.100 162.700 162.000 162.400 161.100 165.600 174.600 181.500 183.500 17% Árið 2008 taldi vinnuafl á íslenskum vinnumarkaði alls 183.500 manns. Af þeim höfðu 63.800, sem er um 35% af öllu vinnuafli ársins 2008, aðeins lokið grunnmenntun. Markhópur FA er sá hluti vinnuaflsins sem hefur ekki aðra skólamenntun en grunnmenntun. Karlar í markhópi FA voru 33.500 en konur 30.300. Tafla 2. Hlutfall karla og kvenna með grunnmenntun 1999–2008 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Karlar og konur með grunn- menntun 43,2% 43,9% 42,2% 39,2% 37,5% 35,2% 34,5% 35,0% 33,5% 34,8% Karlar með grunnmenntun 19,6% 20,9% 20,1% 17,9% 17,7% 16,6% 16,9% 18,4% 17,6% 18,3% Konur með grunnmenntun 23,6% 23,0% 22,1% 21,3% 19,8% 18,6% 17,6% 16,6% 15,9% 16,5% Ásmundur Hilmarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gátt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.