Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 34

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 34
BLOÐÞYNNING LYF MEÐ ÁHRIF Á BLÓÐFLÖGUR46. Af þessum lyijum er aspirín langþekktast og mest notað en önnur lyf hafa þó litið dagsin ljós á seinni árum. ASPIRÍN48 52. VERKUNARHÁTTUR. Verkun aspiríns á blóðflögur er nokkuð vel þekkt og bent er á tvær ágætar yfirlitsgreinar um það lyf48’52. Áhrif aspiríns á blóðflögur eru vegna óendurrækrar hömlunar á starfi cýcló-oxígenasa en það ensím breytir arakídónsýru (AA) í prostaglandín G2 sem er forstig fyrir myndun thromboxan A2 (TxA2 ). TxA2 er framleitt og losað af blóðflögum vegna margvíslegra áreita t.d. collagens, ADP og thrombíns og veldur það þannig kekkjun blóðflagna i blóðrásinni ásamt samdrætti í sléttum vöðvafrumum æðaþels og magnar þannig upp ræsingu blóðflagna í myndun „primary hemostatic plug“. Fleiri þættir hafa þó áhrif á þetta ferli og er þáttur TxA2 einungis einn af mörgum og hindrar aspirín því alls ekki ræsingu blóðflagna algjörlega. Sértæk áhrif aspiríns á blóðflögur má m.a. rekja til þess að þær eru kjarnalausar og geta því ekki framleitt meiri cýcló-oxígenasa í stað þess sem hamlaður er. Aspirín dregur einnig úr myndun prost- aglandín 12 (PGI2 ) en það efni er æðavíkkandi og hindrar sterklega kekkjun blóðflagna og vinnur þannig gegn TxA2 og dregur úr sega- myndun. Það hefur sýnt sig að hærri skammta af aspiríni þarf til að hindra myndun á PG12 en á TxA2. Þó er ekki hægt að skilja þarna að með ákveðinni skammtastærð en minni skammtar hafa sennilega hagstæðari áhrif en stærri þ.e. hamla frekar myndun á TxA2 en á PGI2. Verkun aspiríns fæst fljótt fram og er talið að eftir 30 mínútur eða svo hafi allar blóðflögur í blóðrásinni komist í kynni við aspirín og gerist það fyrst og fremst í portalblóðrásinni. Almennt virðist aspirín frekar hafa áhrif á segamyndun í slagæðum en í bláæðum en í fyrra tilvikinu er þáttur blóðflagna í meingerðinni meira áberandi. SKAMMTAR. Enn er óvíst hvaða skammtastærð gefur besta raun en líklegt er að það sé á bilinu 30-160 mg. Stærri skammtar (320 mg) gætu verið hentugir í byrjun meðferðar t.d. í kransæðastíflu og mætti líta á þá sem hleðsluskammt. Séu notaðir skammtar minni en 160 mg (hérlendis tíðkast að nota 150 mg) þá eru litlar líkur á því að aukaverkanir frá meltingarfærum eða nýrum komi fram. AUKAVERKANIR. Hugsanlegar aukaverkanir aspiríns hafa valdið mönnurn miklum heilabrotum, enda skiljanlegt þegar litið er á hina gífurlegu notkun aspiríns í heiminum. Enn er ekki fulljóst hvort aspirín valdi aukinni tíðni blæðinga innan höfuðkúpu en nokkrar rannsóknir hafa sýnt fram á það þó ekki sé áhættan mikil og venjulega lítilvæg rniðað við þá sjúkdóma sem reynt er að vinna gegn. Þetta mælir þó gegn því að nota aspirín hjá annars heilbrigðum einstaklingum sem ekki hafa klárar ábendingar fyrir notkun þess. Aspirín lengir blæðitíma lítið eitt og veldur sjaldnast vandræðum hjá heilbrigðum en það ber að hafa varann á sé það gefið dreyrasjúkum eða fólki með sjúkdóm von Willebrands. Af aukaverkunum aspiríns má nefna áhrif á meltingarfæri s.s. meltingarónot, hægðatregðu og aukna tíðni blæðinga frá meltingarvegi. Þessar aukaverkanir virðast þó vera skammtaháðar. Olíklegt er að skammtar minni en 160 mg hafi miklar aukaverkanir á nýru. 26 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.