Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 117

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 117
SJÓNBRAUTIR mynd 1 er svarið aðeins um 4-5 |iV en það er háð ertingartíðni að nokkru (þ.e. hversu oft mynstrinu er víxlað á sekúndu). Einnig er það háð dreifitíðni mynstursins og heildarbirtumagni (16). I svarinu eru afmarkaðir póstífir og negatífir þættir (components), fyrst negatífur sem kallast NI, síðan pósitífur sem kallast P2, og þar næst negatífur sem kallast N2 (sumir þykjast greina P1 á undan Nl, en það er sennilega missýn). Stundum eru þeir merktir í samræmi við dvöl sína (latency), miðað við hámarkssvar í msek. eftir umsnúning mynsturs (pattern reversal), og kallast þá N35, P50, og N95. Enn hafa ekki fundist neinir sjúkdómar eða aðstæður þar sem verður breyting í dvöl þessara þátta (7). Spenna N35 (eða Nl) er oft afar smá, og því oftast ekki mæld, og athygli manna hefur fyrst og fremst beinst að P50 og N95. Nú er talið víst að P50 (eða P2) og N95 (eða N2) eiga sér ólíkan uppruna. I fyrsta lagi hafa áreiti mismunandi áhrif á spennu þessara þátta. Dreifitíðni (spatial frequency) hefur mun meiri áhrif á N95, og virðist hann „tíðnistilltur“ (frequency tuned), en ekki P50 (8). Hinsvegar er P50 háðari ertingartíðni (temporal frequency), þ.e. hversu oft mynstri er víxlað á sekúndu og virðist hverfa við um 5 Hz. Við hærri ertingar- tíðni breytist lögun svarsins og verður við 7 Hz (14 „reversals“ á sekúndu) einna næst sínus- bylgju að lögun, og er oft kallað „steady state“ svar. „Steady state“ svar er „tíðnisti 1 lt“ á dreifitíðni með sama hætti og N95, og því líklegt að við 7 Hz ertingartíðni sé PERG eingöngu N95 (8). P50 er mun háðari birtumagni en N95 eins og sýnt er á mynd 1, þ.e. mun rneira birtumagn þarf til að vekja P50 en N95. Það eru línuleg tengsl milli skerpu (contrast) og heildarspennu PERG, þ.e. spennan eykst í beinu hlutfalli við aukna skerpu (18). PERG OG AUGNSJÚKDÓMAR. Ofangreind atriði og svo klínísk gögn benda til þess að P50 og N95 eigi sér ólíkar rætur. Holder (19) hefur sett fram þá skoðun að P50 minnki fremur sérhæft við truflanir í miðgróf (macula), s.s í aldurstengdri hrörnun miðgrófar (age-related macular degeneration), en N95 sérhæft við truflanir í sjóntaug. Þetta er hugmynd sem enn þarf frekari staðfestingar en margt styður hana, og ef hún er rétt er notagildi PERG meir en menn ætla. Holder (19) fann dæmi um einstaklinga með skerta sjón, suma með greinanlegar skemmdir í miðgróf en aðra ekki og með eðlilegt „flash“ ERG, meðan P50 í PERG var lækkaður að spennu sérhæft. Jafnvel heilbrigð augu í uniocular maculopathy sýndu lækkun í P50, og bendir til að P50 sé nothæfur sem viðvörun um truflanir í miðgróf. Það eru ekki allar niðurstöður í samræmi við þetta (10), kannski vegna þess sumir þessara sjúklinga eru með truflanir í bæði sjóntaug og miðgróf. Ef sjóntaug er skorin eða fer í sundur vegna slyss, hverfur N95 smám saman eftir því sem líður frá slysi, en P50 minnkar mun minna. Mikil skrif hafa birst um PERG og gláku, og myndi þessi grein lengjast mikið ef ætti að ræða það allt, en svo virðist sem N95 lækki fremur íljótt að spennu í gláku (36), þótt P2 lækki reyndar einnig. Alla vega hafa margir fundið marktækan mun í heildarspennu PERG í gláku á öðru auga (uniocular glacoma) nriðað við eðlilegt auga. „Steady state“ PERG (sem er fyrst og fremst N95) virðist vera næmasta aðferðin við að greina snemnra skemmdir í sjóntaug við gláku, en e.t.v vantar fleiri athuganir á hvaða breytur í ertingu skipta nrestu rnáli eða gefa mestan áreiðanleika við þessa greiningu (7). Margt bendir þó til þess að PERG geti greint skemmdir í sjóntaug í gláku fyrr en flestar ef ekki allar aðrar aðferðir. Svipaðar niðurstöður hafa fengist varðandi s.k. „latt auga“ (amblyopia), en lengi var talið að léleg sjón (visual acuity) þar væri vegna óeðlilegra tengsla í sjónberki á þroskaskeiði (ef ekki er gripið í taumana nægilega snemma, þannig að barn með „amblyopia“ sé neitt til að nota „lata“ augað með því að hylja hið eðlilega um tíma). Þetta er aðeins að hluta rétt, því PERG (eins og VEP) er óeðlilegt í amblyopia, fyrst og LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.