Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 75

Læknaneminn - 01.10.1995, Qupperneq 75
SUDAN hún liði skort. Af u.þ.b. 20 börnum sem lögðust inn á barnadeildina hvern dag, lifðu að jafnaði 12 daginn eftir. Flestum væri auðvelt að bjarga, ef foreldrarnir vissu hvað þeir ættu að gera. Oftast var lausnin fólgin í að gefa barninu að drekka, eitthvað sem allir geta gert, sama hversu fátækir þeir eru. Margt fleira kom mér fyrir sjónir og mér er það óskiljanlegt hvernig hægt er að vinna við svona aðstæður, án þess að reyna að fræða og jafnvel predika yfir fólkinu. Heilsugæsla er í lágmarki og fólk hefur ekki aðgang að grundvallar þjónustu svo senr mæðraeftirliti og barnavernd. Viðfangsefnin eru 6 þorp með samtals um 24.000 íbúum. Þau eru í fylki sem heitir Algeshira, en það þýðir eyja. Nafnið er til komið vegna legu svæðisins á milli Bláu og Hvítu Nílar. 1 þessu fylki eru nokkur þúsund þorp. Þau byggja afkomu sína á landbúnaði. Vatni er veitt inn á landsvæðið úr Bláu Níl með áveitukerfi senr er eitt það stærsta í heimi. Þetta er eitt aðalland- búnaðarsvæði landsins og fólk kemur þangað frá öllum landshornum og öðrum Afríkuríkjum. Þarna eru ekki einungis íjölmargir sjúkdómar sem herja á fólkið, heldur líka alls konar vandamál sem það þarf að kljást við. Þegar maður kemur inn í svona samfélag skilur maður að heilbrigði felst ekki einungis í góðri heilbrigð- isþjónustu og almennri þekkingu. Aðstæður og skipulag á samfélaginu skipta einnig miklu máli. Það þýðir lítið að kenna fólki að nota salerni, þegar þau eru ekki til staðar. Segja þeim að þvo sér þegar vatnið er nrengað af sýklum, sem valda meiri skaða en skíturinn sem þau bera á sér. Sama gildir með sorp, ef engin ijarlægir það og eyðir því, hvað áttu þá að gera við það? Þegar við komurn til Umdowina, en það er þorpið sem við bjuggum í, stóðu allir þorpsbúar fyrir utan heilsugæslustöðina og fögnuðu konru okkar. Þau sungu „happy days, happy days, nice days, nice days“. Börnin sýndu leikfimisæfingar og nokkur sungu einsöng. Okkur var færður dýrindismatur og merkustu menn þorpsins komu og heilsuðu upp á okkur. Þetta var mjög hvetjandi byrjun og við hófum störf okkar á fullu. Til þess að kynna okkur vandamál þorpsins héldum við fundi með öllum nefndum þess. Við kynntum okkur starfsemi þeirra og hvernig þær gátu hjálpað okkur og við þeinr. Strax á þriðja degi var hafist handa við að þrífa þorpið, en Súdanir hafa þann slæma sið að henda ruslinu út fyrir garðinn hjá sér. Allir hjálpuðust að. Konurnar sópuðu göturnar, en mennirnir fjarlægðu ruslið. Síðan var skipuð nefnd sem mun sjá um að fjarlægja rusl af heimilum tvisvar í mánuði og skipu- leggja þrif á þorpinu a.rn.k. einu sinni í mánuði. Við bjuggum í miðju þorpinu og fyrstu mánuð- ina færðu þorpsbúarnir okkur mat. Súdanir eru að eðlisfari nrjög gestrisnir og fengum við að njóta þess til fullnustu. Þeir sýndu okkur allt og vildu þóknast okkur í öllu. Við deildum nreð þeim gleði og sorg Móttakan þegar við komum til Umdowina LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.