Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 145

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 145
ABSTRAKTAR sem hægt er nota til að mynda frumulínur. Til þess að genið sé tjáð í sem flestum vefjum er það haft undir stjórn CMV genahvatans sem er mjög öflugur og tjáður í öllum veQum. Efniviður og aðferðir: Byrjað var með 2,7kb Bgll-Hpal SV40 stóra T-æxIisvækisins, sem hafði bæði tsA58(hitanæmni) og U19(super immirtalizing) stökkbreytingarnar. Því hafði verið komið fyrir við MLV LTR genahvatann í pZIP-NEOSV(X) 1 genaferjunni. E. coli DH( bakteríur voru svo notaðar til að margfalda genaferjuna. SV40U19tsA58 T-Ag var svo klippt út með BamHI skerðiensími og flutt yfir í pcDNA3 genaferjuna sem inniheldur CMV-genahvatann. Eftir að hafa ræktaó það upp í DH( bakteríum var genið raðgreint með Sanger DNA-raðgreiningaraðferðinni til að finna stofn þar sem genið hafði rétta stefnu. Til að kanna tjáningu á því undir stjórn CMV genahvatans voru CV-I frumur sýktar með pcDNA3, eða pZip genaferjunni til samanburðar. Til að koma geninu fyrir í frumunum var borinn saman árangur lípófektamín-aðferðarinnar og CaP04 útfellingar. Til að meta árangur genaflutningsins var genaferju sem tjáði 13-gal. einnig komið fyrir í CV-1 frumum og þær svo litaðar. Frumurnar voru svo ræktaðar í þrjá daga við annað hvort 33°C eða 39,5°C. Þær voru því næst merktar með SV40-mótefnum. Þaó var svo litað meó flúoroskínandi mótefni og það skoðað í smásjá. Einnig var gerð tilraun með að koma geninu inn í lifrarfrumur úr rottum meó genaflutningi og þær ræktaóar við 33°C og 39°C. Niöurstöður: Með því að lita frumurnar, sem höfðu verið sýktar með B-gal., kom í ljós að mun betri árangur fékkst meö því að nota lípófektamín en CaP04 eða um 70-80% árangur á móti u.m.þ.b. 30%. Lítið sást hins vegar við mótefnalitun gegn SV40TAg geninu. -^rlítió greindist í sumum frumum og þá bæði í kjarna og umfrymi en SV40TAg er kjarnaprótein og ætti einkum að vera bundið við kjarnann. Ekki vannst tími til að fylgja lifrarfrumunum eftir til að athuga hvort einhverjar þeirra næðu að mynda stofna. Efnisskil: Haldió verður áfram með genaflutning in í CV-1 frumur og tjáning og virkni gensins könnuð. Það að geta myndaó frumulínur, sem hægt er að láta sýna þroskaða myndgerð úr nánast hvaða vef sem er úr músun, er geysilega heillandi og á án vafa eftir að nýtast við margs konar rannsóknir. Afrit: Stjórn F.L. Læknaneminn. Bryndís Sigurðardóttir. ÁMINNING VEGNA BROTS Á REGLUGERÐ FÉLAGS LÆKNANEMA UM RÁÐNINGAR STÖÐUVEITINGAR Á VEGUM F.L. ERU BINDANDI: Bryndís Sigurðardóttir í lok maí 1995 var haldinn ráðningafundur fyrir sumarið eins og undanfarin ár. Á þessum fundi voru þér veittar 2 aðstoðarlæknisstöður, að eigin ósk, samkvæmt ráðningaröð sem dregin var út í janúar 1995. Önnur staðan var á handlæknisdeild Landsspítalans frá 1/6 til 30/6 og hin var á Kvennadeild Landspítalans frá 1/7 til 31/8. Þegar þú ætlaðir að tilkynna þig til vinnu á handlæknisdeildinni kom í ljós að staðan féll niður. Samkvæmt 8.gr. reglu-gerðar F.L. um ráðningar fer viðkomandi fremst í ráðningaröð ut mánuðinn ef staða fellur niður. Þessi grein átti hér við svo þér var tjáð að þú færir fremst í ráðningaröð út mánuðinn eða þangað til þú fengir aðra stöðu í júní. Fljótlega kom í ljós að aðstoðarlækni vantaði á lyflæknisdeild Landsspítalans í júní, júlí og ágúst. Þar sem þú varst búin að ráða þig í júlí og ágúst á kvennadeildina gast þú augljóslega ekki tekið þessa stöðu óbreytta. Þér var boðið, vegna þess að þín staða hafði fallið niður, að þessari stöðu á lyflæknisdeildinni yrði skipt. Þar sem þú varst fremst í ráðningaröð út mánuðinn gast þú tekið júní en staðan í júlí og ágúst yrði boðin út samkvæmt ráðningaröð fyrir júlí og þú stæðir við að taka kvennadeildarstöðuna. Þú ákvaðst að taka stöðuna á lyflæknis-deildinni í júní, júlí og ágúst og hætta við stöðuna á Kvennadeildinni í júlí og ágúst. Þar með gerðist þú brotleg við 8. grein FL um ráðningar en þar segir m.a.: ..Stöðuveitingar á vegum F.L, eru bindandi.“ Samkvæmt 17. grein reglugerðar F.L. um ráðningar skal refsa þeim sem gerast brotlegir við reglugerðina. Ráðningastjórar ákváðu því í samráði við stjórn F.L. að þú myndir greiða sekt til félagsins að upphæð kr 20.000.- í samræmi við ákvörðun á síðasta aðalfundi F.L.. Jafnframt yrði þér veitt áminning um að halda reglur félagsins, þannig að brot endurtaki sig ekki og mun sú áminning birtast i Læknanemanum. Hins vegar var ákveðið að þú myndir ekki mæta afgangi við úthlutun á launuðum stöðum á vegum félagsins. Virðingarfyllst, Steingerður Anna Gunnarsdóttir, ráðningastjóri F.L. LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.