Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 123

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 123
SJÓNBRAUTIR Myiul 4: Sjónrœnt vakin heilar- afsvör, skráðfrá þremur einstaklingum með skákborðs- mynstri (8,5 cpd) A. Monocular svarþar sem merktir eru helstu þœttir eftir venju, þle. miðað við skautun og dvöl (í m/sek) B. Samanburður á monocular og binocular svarifrá öðrum einstaklingi. C. Monocular svar skráð frá þriðja einstaklingi, meðan gagnstœtt (contralateral) auga var aðlagað að rökkri. Tölur vinstra megin við skráningar segja hversu margar mínútur hafa liðið af aðlögun er skráning var tekin. I öllum skráningum á mynd er negatíft upp á við. (Að hluta til breytt eftir Eysteinsson o.fl. (1993))__________________ truflunum í sjóntaug, frekar en eingöngu VEP eins og oftast er gert. VEP er yfirleitt tekið þannig að annað augað er hulið meðan sjúklingur er látinn horfa á sjónvarpsskjá með svart-hvítu mynstri, eða Ijósblikk í Ga«z/e/í/-hvelfingu. Þetta er síðan endurtekið fyrir hið gagnstæða auga, en einng eru tekin svör þar sem sjúklingur horfir með báðum augum (binocular VEP). Mynd 4 sýnir VEP svör sem tekin voru með þessum hætti, þar sem notað var skákborðsmynstur á sjónvarpsskjá. Frarn koma nokkrir aðskildir þættir (comp- onents), nefndir eftir skautun (polarity) og dvöi. Fyrst er N70, sem er oftast frekar smár, síðan P100 sem er fremur stór, og síðast N150. Svarið sem tekið er með samskonar ertingu beggja auga samtímis (binocular VEP) er oftast „næstum því“ helmingi stærra að spennu en með ertingu aðeins annars augans. Lengi vel var talið að þetta sé vegna lífeðlisfræðilegrar samlagningar (summ- ation), þ.e. að boð frá báðum sjóntaugum leggist saman í frumum í heilaberki og leiði það til þess að binocular VEP verði helmingi stærra. En ef annað augað er aðlagað að rökkri meðan tekin eru monocular VEP þá minnkar spenna VEP, eins og sýnt er á mynd 4, og ljósaðlögun veldur stækkun VEP til jafngildis við binocular VEP. Þetta er í ósamræmi við lífeðlislega samlagningu, því aðlögun ætti engin áhrif að hafa á slíka samlagningu heldur aðeins vera háð því að bæði augu fá samskonar ertingu samtímis. Þegar annað augað er aðlagað að rökkri, eykst örvun í sjónhimnu þess og sjóntaug (aukin losun örvandi taugaboðefna), er leiðir til minnkunar í VEP sem vakið er með ertingu hins gagnstæða auga. Þetta bendir til þess að VEP sé háð einskonar stöðugri hömlun (tonic suppression) nrilli augna, sem ræðst af aðlögun að ljósi og rökkri (14). Fleira mælir gegn samlagningu í binocular VEP. Ef eitthvert misræmi er í binocular ertingu, t.d. ef birtumagnið frá skákborðsmynstri er minna eða meira sem fellur á annað augað, er binocular VEP minna að spennu en monocular VEP (32). Sarnt er líklegt að þegar bæði augu eru ert nreð sama hætti, og þess gætt að aðlögun að rökkri/ljósi sé hin sama á báðum augum, endur- spegli binocular VEP lífeðlisfræðilega sam- lagningu taugaboða í sjónberki. 1 13 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.