Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 83

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 83
hugsana annarra manna í þeirra orðum heldur fékk sterka löngun til að takast á við þær og móta í eigin orð - og íslenskan búning. Þetta byrjaði sem tómstunda- gaman og varð að áráttu. Hann réðist þá gjarnan á garðinn þar sem hann er einna hæstur. Hann var vandfysinn fagurkeri og ffeistaðist af því sem best hefur verið hugsað og sagt á ýmsum tímum. En sömu eiginleikar réðu því að hann var afar tregur að flíka þessum hugarsmíðum sínum. Það var ekki fyrr en hann var 87 ára að hann sýndi Einari H. Laxness einhveijar sonnettur ef’tir Shakespeare. Hann hafði þá þýtt þær allar, 154 talsins, og Bókaútgáfa Menningarsjóðs tók þær strax til útgáfu. Sonnetta er afar kiæfjandi form, að þýða úr enskubýður erfiðleikum heim vegna orðgnóttar þess máls, ekki síst stuttra, einsatkvæðisorða. Þar við bætist svo „stuðlanna þrískipta grein“. I ljósi þessa er það stórafrek hvemig Daníel tekst að koma þessu verki í þjálan og svipmikinn búning í alveg furðulega nákvæmri þýðingu. Sonnettumar koniu út á efri árum Shakespeares, að skáldinu forspurðu. Þær eru mjög persónulegar að gerð, og nærtækt að álíta efnið sé sótt í eigið líf skáldsins. Þær eru einn ljóðabálkur, ortur til tveggja persóna: stæretur hlutinn til karlmanns, lávarðarins, en 26 þær síðustu til konu, Hrafnliöddu („The dark lady“). Erfitt er að skoða ljóðin, til beggja, sem annað enjátningar um einhverja tegund af ást, stríðri ást. Lávarðarljóðin hafa jafnfi-amt eðli lofkvæðis, frá skjólstæðingi til vemdara síns, en tilfinningahitinn tekiu- mjög ftam öllu sem við þekkjum t.d. úr norrænni dróttkvæðahefð. Eg Ijósastsé með loknð augu mín, en lít um dag hvað eins/dsvert er mér, og þú ert, ef ég sef mín drauma sýn, mín sál er myrkurskyggn í leit að þér. Efmynd þín gerir bninamyrkur bjart, svo björt að hún við luktum augum skín, hve birtast mun í bjartri dagsins art svo björt í reynd hin sanna vera þín. Efmyndar þinnar mæran Ijóma sér á myrkurdauðri nóttu lokuð brá, hve Ijúft ogsœlt, efleyfðist aðeins mér í lífi dags og birtu þig að sjá. Uns lít égþig, er dimmur dagur hver, en draumanótt hver björt - þar myndþín er. (Sonnetta nr. 43) Skáldið fæst mjög við hrörnun og dauða alls sem lifir, þ.á.m. hins dásamlega lávarðar, og vonina um ódauðleika. Hann sér enga trúarlega lausn á málinu en geinir þó tvo kosti: annar er sá að lávarðurinn auki kyn sitt og lifi í afkomendum sínum, hinn sá að „orstír deyr aldregi“, einkum ef skáldinu tekst að mæra vininn nógu vel í Ijóði sínu. Og þegar sé ég hreyfast klukkuhjól, lít heiði dags í myrkur nœtur sökld, lítsölnað blómascfin, er vorið ó/, og silftirlokkað hárið,fymun dökkt, eins og þegar háa lauftréð bert ég lít, sem laufgaðfyrrbjó hjörðum temprað skjól, lítbunkuð kornsins bindi, skeggjuð, hvít, á börum lágt, í haustsins folvu sól: þá te/ ég ugg minn, tígulegi sveinn, að tímans ruslahaugur bíði þín, þvífagurskaptur eldist hver og einn jafh ört og nýjum gefúr vöxt og sýn - sjá, tímgun, aðeins tímgun dugirhér gegn tímans eggsem lífs þíns rœtursker. (sonnettanr. 12) Þann samanburð við sumardag þú citt að sýnufégri þín er tempmð gerð: oft leika hretin ungcir urtirgrátt, oft endasleppt er sumars Ijúfaferð. Ofheitt á stundum himins augað skín, i heiði gullna brosið títt er máð, oftfyrir nýrrifegurð önnur dvín, alltfijálsum kenjum Náttúmnnar hcið. En sumar þitt er eilífóirstíð sú er aldrei verður blómansfegurð svipt, á heljar climma stig ei stefhir þi i, mín stefí tímans vernd þér hafá lyft: LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.