Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 73

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 73
ÞROUNARVERKEFNII SUDAN SUDAN VILLAGE CONCEPT PROJECT Guðbjörg K. Ludvigsdóttir Fyrir nokkrum árum voru alþjóðleg samtök læknanema stofnuð. Hlutverk þeirra var að gefa stúdentum kost á að fara til annarra landa og kynna sér aðstæður og heilbrigðiskerfi. I upphafi voru þáttakendur aðeins nokkur lönd, en nú teygja samtökin sig um allan heim. Smám saman gerðu nemarnir sér grein fyrir að þeir gátu haft áhrif á mörgum stöðum og komið ýmsu til leiðar sem þá óraði ekki fyrir áður. Starfsemin jókst með ári hverju og núna stendur margt til boða. Arið 1990 var sett á laggirnar fyrsta þróunar- verkefnið í Ghana. Núna, fimm árum seinna, hefur verkefnunum fjölgað mikið. Auk Ghana eru nú í gangi verkefni í Tansaníu, Indlandi, Súdan ofl. löndurn. Verkefnin eru mismunandi, en öll eru þau fjármögnuð og skipulögð af læknanemum undir leiðsögn útlærðra manna. Allt er þetta sjálfboðavinna. Flestar hjálpar- stofnanir hafna læknanemum, þar sem þeir hafi ekki nóga reynslu. Það er þó margt hægt að gera án þess að hafa tíu ára reynslu í skurðlækningum. Flest verkefnin beinast að uppbyggingu á sviði forvarna og heilsuverndar. Minna er um beinar lækningar. Unnið er á öllum sviðum þjóðfélags- ins og reynt að byggja upp það sem miður hefur farið. Þetta er gert í samráði við og með íbúum á viðkomandi svæði. Ég var svo heppin að fá að taka þátt í einu af þessu verkefnum. Það er í Súdan og nefnist „Sudan Village Concept Project“. Það er unnið í samvinnu sænsku, SWEMSIC, og súdönsku, SMSA, nefndanna. Svíarnir sjá um 75% fjár- öflunarinnar og útvega þátttakendur. Súdanirnir Höfundur er lœknanemi við Háskóla lslands sjá hins vegar um afganginn af ijáröfluninni og um starfsemina í Súdan. Þeir skipuleggja starfið og aðstoða útlendu nemana í einu og öllu. Verkefninu er skipt niður í 3ja mánaða holl. Fyrstu tvær vikurnar fara í aðlögun, fyrst í háskólanum og á sjúkrahúsum í Khartoum. Síðan í þorpinu með þeim sem eru að hætta. Þeir setja nýja fólkið inn í starfið. I lokin er skrifuð Mynd 1. Guðbjörg ásamt skipuleggjendum frá Súdan og Svíþjóð.Skiltið stendur fyrir utan heilsugœsluna. LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.