Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 129

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 129
ABSTRAKTAR ÁHRIF KÍGHÓSTA TOXÍNS Á INNRI BOÐKERFI ÆÐAÞELSFRUMNA Arnar Geirsson * 2, Haraldur Halldórsson2-3 og Guðmundur Þorgeirsson2,3. 1 Lœknadeild Háskóla íslands, 2Rannsóknarstofa Háskóla Islands í lyjjafrœði, 3Lyflœkningadeild Landspítalans. Inngangur: G-prótein eru fyrsti hlekkurinn í virkjun margra innri boðkerfa. Kíghóstatoxín kemur í veg fyrir samskipti viðtaka og sumra G-próteina og er því hentugt efni til þess að skoða þátt G-próteina í virkjun einstakra boðkerfa. Prostacyclín er framleitt af æðaþelsfrumum eftir áverka og er æöavíkkandi og hamlar gegn myndun blóðsega. Prostacyclín er myndað eftir virkjun á fosfólípasa A2. Sýnt hefur verið fram á virkjun fósfólípasa A2 með G-próteinum, annað hvort beint eöa óbeint gegnum myndun á ínósítólfosfötum. Einnig hefur verið sýnt fram á virkjun fosfólípasa A2 með MAPkínasa. MAPkínasi veldur m.a. aukinni umritun og próteinnýmyndun og tengist vexti og þroska frumna. Averkunarefnin thrombín, leukotríen C4 og ATP hafa þekkta viðtaka á æðaþelsfrumum sem tengjast G-próteinum. Pervanadat er fosfatasahindri sem eykur týrósínfosfórýleringu próteina í æðaþelsfrumum. í þessari rannsókn voru skoðuð áhrif kíghóstatoxíns á virkjun innri boðkerfa og þannig kannað hvort þessi áverkunarefni notuðu ólík G-prótein. Skoðuö var losun á arakidónsýru og prostacyclíni, myndun ínósítólfosfata. Einnig var kannaö hvort hægt væri aö virkja MAPkínasa gegnum G-prótein Efniviður og aðferðir: Ræktaðar æöaþelsfrumur úr bláæðum naflastrengja manna voru örvaðar með thrombíni, leukotríen C4, ATP og pervanadati. Prostacyclín losun var mæld með geislamótefnamælingu. Til þess að skoöa losun arakidónsýru voru frumurnar merktar með [3H]-arakidónsýru og losun hennar mæld í sindurteljara. Til að skoða myndun ínósítólfosfata voru frumurnar merktar meö [3H]-ínósítóli. Inósítólfosfötin voru síðan aðgreind á jónaskiptasúlum og mæld í sindurteljara. Virkni MAPkínasa var mæld með sértækri threónínfosfórýleringu [32P] á próteinhvarfefni. Niðurstöður: Kíghóstatoxín eykur losun prostacyclíns eftir áverkun með leukotríen C4 eöa ATP. Losun arakidónsýru eykst einnig fyrir áhrif kíghóstatoxíns eftir áverkun með leukotríen C4 en losun arakidónsýru minnkar eftir áverkun með ATP. Myndun ínósítólfosfata minnkar fyrir áhrif kíghósta toxíns eftir áverkun með thrombíni eða ATP en myndun ínósítólsfosfata eykst eftir áverkun með leukotríen C4. Kíghóstatoxín minnkar heildarupptöku á [3H]-ínósítóIi og breytir dreifingu þess. Kíghóstatoxín minnkar virkni MAPkínasa eftir áverkun með ATP en eykur virkni hans eftir áverkun með leukotríen C4. Efnisskil: Þessar niðurstööur benda til þess að áverkunarefnin thrombín, leukotríen C4 og ATP noti mismunandi G-prótein og mismunandi boðleiðir til myndunar á prostacyclíni. Öll valda þessi efni auk pervanadats aukinni losun á prostacyclíni og arakidónsýru, aukinni myndun ínósítóla og aukinni virkni MAPkínasa. Mismunandi áhrif áverkunarefnanna á þessa þætti bendir til þess aö boðleiðirnar séu ólíkar og mismunandi áhrif kíghóstatoxíns eftir því með hvaða áverkunarefni þær hafa verið örvaðar styður einnig þá ályktun. Sýnt var fram á að kíghóstatoxín veldur minnkaöri upptöku á [3H]-ínósítóli. Einnig var sýnt fram á að hægt er að auka virkni MAPkínasa með áverkunarefnum sem nota G-prótein. KOPAR, CERÚLÓPLASMÍN OG SÚPEROXÍÐDISMÚTASI í ÖLDRUÐUMOG SJÚKLINGUM MEÐ A LZH EIMERSJ Ú K DÓM Áín'ista Ólaísdóttir.1 Jón Snœdal,2 Jakob Kristinsson3 og Þorkell Jóhannesson3.1 LHÍ, :Öldrunarlœkningadeild Landspítalans, 3Rannsóknarstofa í lyfjafrœói. Inngangur: Cerúloplasmín og súperoxíðdismútasi eru helstu burðarefni kopars í blóði (binda >95%). þau gegna jafnframt mikilvægu hlutverki til varnar oxunarskaða með því að vinna á fríhópum (frec radicals). Óbundinn kopar er hvati til myndunar fríhópa. Er hugsanlegt að virkni þessara ensímpróteina sé með öðrum hætti hjá Alzheimer- sjúklingum en heilbrigðum og jafnframt aö misbrestir í stjórnun koparbúskapar sé þáttur í meinmyndun sjúkdómsins? Efniviöur & aðferöir: Tekin voru blóösyni úr 13 einstaklingum (12 konur og I karl) á aldrinum 63-88 ára greindum með Alzheimersjúkdóm skv. skilmerkjum NINCDS/ADRDA. Fyrir hvern sjúkling var fundinn scm viðmiðun, heilbrigður einstaklingur af sama kyni, fæddur sama almanaksár. Mælt var koparmagn í plasma í ICP (Inductively Coupled Plasms) í Rannsóknastofu ÍSALS í samvinnu við Rannsóknarstofu í lyfjafræöi. Ceruloplasmin var niælt í Rannsóknardeild Landspítalans. Súperoxíðdisniútasi var mældur mcð SOD-525 aðferð í Rann-sóknarstofu í lyQafræöi. Niöurstööur: Enginn munur var á magni ceruloplasmins (p=0.68) eða virkni súperoxíðdismútasa (p=0.64) milli hópanna tveggja. Kopar var í minna magni í plasma Alzheimersjúklinganna en munurinn var á mörkum þess að vera marktækur (p=0.09). Fylgni milli magns kopars og ceruloplasmins í plasma var einhver hjá viömiðunarhópnum (p=0.07), en engin hjá Alzheimersjúklingum (p=0.5). Efnisskil: Til aö sýna fram á hugsanlegan mun á koparmagni í plasma Alzheimersjúklinga og heilbrigðra jafnaldra þarf að rannsaka fleiri einstaklinga. í Ijósi þess að >95% kopars í plasma er bundinn cerúlóplasmíni hjá hcilbrigöum einstaklingum cr athyglisvert að engin fylgni er milli þessara tveggja efna hjá Alzheimersjúklingum. þetta má túlka sem vísbendingu um misbresti í stjórnun koparbúskapar hjá Alzheimersjúklingum. RANNSÓKN Á LÍPÓPRÓTEIN LÍPASA MEÐAL EINSTAKLINGA MEÐ HÆKKUN Á ÞRÍGLÐSERÍÐUM. Birgir Jóhannsson1. Gunnar Sigurósson2, ísleifur Ólafsson3 ‘LHÍ, 2Göngudeild Landspítalans fyrir blóðfitumœlingar, 3 Rannsóknardeild Borgarspitalans. Inngangur: Veruleg hækkun á þríglýseríðum í blóöi getur stuðlaö að bæði æðakölkun og briskirtilsbólgu. Slík hækkun á þríglýseríðum í blóði er oft ættgeng og undirliggjandi orsök margvísleg, m.a. minnkuð framleiðsla á efnahvatanum Lípóprótein Lípasa (LPL), en hann gegnir lykilhlutverki í niðurbroti þríglýseríða sem finnast í kjarna þríglýseríð- ríkra Iípópróteina. Með tilkomu mæliaðferða til aö greina magn og virkni LPL í post-heparín plasma hefur það verið talið rökrétt að nota slíkar mælingar sem fyrsta skrefið í rannsóknum á undirliggjandi orsökuni hækkunar þríglýseríöa í blóði. Þar sem engar slíkar mælingar hafa farið fram hér á landi var þaö tilgangur þessarar rannsóknar að mæla magn LPL í post-heparín plasma einstaklinga með hækkun á þríglýseríðum (> 5.0 mmól/L) og kanna hversu oft ónóg framleiðsla á LPL geti skýrt hækkun þríglýseríða í blóði þessara einstaklinga. Efniviöur og aðferðir: Sautján einstaklingar (9 konur og 8 karlar) á aldrinum 24-73 ára (meðalaldur= 42.9 ár) með eðlilegar blóðfitur (Þríglýseríðar 0.96 ( 0.49 mmól/L) og kólesteról 6.41 ( 1.45 mmól/L)) var fenginn til viðmiðunar. Sjúklingar voru fengnir úr skrám Göngudeildar Landspítalans fyrir blóðfitumælingar. Samtals 25 1 19 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.