Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 61

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 61
BÓLGUHNÚÐAR aldur um 10 ár en hefur verið að lengjast með aukinni notkun fyrirbyggjandi sýklalyfja- meðferðar. Greining fæst með nitroblue tetra- zolium (NBT) litun. Eðlilegir neutrophilar geta afoxað NBT sem er gult efni í blátt formazan. Ef þetta hvarf verður ekki eru mjög miklar líkur til þess að viðkomandi hafi CGD. Sarcoidosis er langvinnur fjölkerfa sjúkdómur senr einkennist af þekjubólguhnúðum án dreps með T hjálparfrumum og einkjarna átfrumum. Hann er algengastur i lungum en er einnig algengur í húð, augum og eitlum. Orsök er ókunn en álitið er að um ofaukin ónæmisviðbrögð við hugsanlegum mótefnavaka sé að ræða. Einkenni fara eftir staðsetningu bólguhnúðanna í líkam- anum og hvort sjúkdómurinn birtist brátt, hálf- brátt eða langvinnt. Getur sjúkdómurinn byrjað með hita, þreytu, máttleysi, lystarleysi og megrun. Einkenni fráTungum geta verið þurr hósti, andnauð og brjóstverkur. Eitlastækkanir við lungnarætur (hili) eru algengastar og sjást á lungnamynd, en eitlastækkanir á hálsi, í holhönd, nára eða ofan olnboga (epitrochleart) eru einnig mjög algengar. Bólguhnúðar í lifur koma fyrir í 60-90% tilfella. Einkennandi er hversu lengi bólgu- hnúðarnir eru til staðar í sarcoidosu þrátt fyrir meðferð. En bólguhnúðar í lifur af völdum sýkinga, hverfa venjulegast við rétta með- höndlun. Algengt er að lifrarpróf hækki lítillega og þá sérstaklega ALP. Lítill hluti sjúklinga fær alvarlegri einkenni svo sem gulu, vökva í kviðarhol og æðahnúta í vélinda. Blóðleysi og hækkun á kalsíum verður í 5% einstaklinga. Hækkun á serum angiotensin converting enzyrne verður í 50-80% sjúklinga. Bæling á síðkomnu ofnæmissvari (anergy) svo senr gegn tuberculin, hettusóttar eða trichophyton mótefnavökum er oft til staðar. Lifrarbólga með bólguhnúðum (idiopathic granulomatous hepatitis); Rannsóknir sýna að í 20-30% tilfella er ekki hægt að finna ákveðna orsök og fær þá sjúkdómurinn þetta merka nafn. Oft kemur orsökin frarn þegar tímar líða, en sumir telja að sarcoidosis eða sjúkdómur líkur sarcoidosu eigi hér oftast hlut að máli. Sjúkdómur sem nefndur hefur verið „idio- pathic granulomatosis“ hefur nýlega verið lýst. Sjúklingar höfðu allir haft hita og bólguhnúðar fundust víða, í lifur, eitlum, milta og/eða bein- merg. Engar þekktar orsakir bólguhnúða fundust og dæmigerð einkenni sarcoidosis greindust ekki. Flestir svöruðu meðferð með sterum. Til þess að kornast að orsökum bólguhnúða í lifur þarf að taka góða sögu af sjúklingnum, gera viðeigandi húðpróf og vandlega hugsaðar sýkla-, mótefna og meinefnarannsóknir. Við vefjarannsókn á lifrarsýnunum eru nokkur atriði sem geta hjálpað til við greiningu. Staðsetning bólguhnúðanna í lifrinni skiptir máli. Til dæmis er talið að berklabólguhnúðar séu gjarnan í starfsvef lifrarinnar og einkum unrhverfis miðstæðar bláæðar. Bólguhnúðar í sarcoidosis geta verið hvar sem er í lifrarvefnum en bólguhnúðar tengdir primary biliary cirrhosis, stórgangastíflu (large duct obstruction) og bólguhnúðar tengdir illkynja sjúkdómum eru yfirleitt á portal svæðurn. Út frá útliti bólgu- hnúðanna sjálfra má stundum leiða líkum að ákveðnum orsökum, t.d. eru bólguhnúðar í sarcoidosis oftast vel formaðir og skýrir, en ystingsdrep myndi benda á berkla, þó drepið sé engan vegin alltaf til staðar í þeim sjúkdómi. Aðskotahiutsefni geta stöku sinnum greinst í bólguhnúðum, einkum þegar skoðað er í skautuðu (polariseruðu) Ijósi og getur slíkt sést t.d. hjá sprautufíklum. Mjög sérstætt útlit á bólguhnúðum kemur fram í Q fever með miðstæðri blöðrumyndun og hringmynduðum fíbrin útfellingum í útjaðri bólguhnúðanna. Ákveðnum litunaraðferðum er unnt að beita á veljasneiðum til að athuga hvort tilteknir sýk- ingarvaldar séu til staðar, svo sem sveppir og berklabakteríur. Einnig ónæmisfræðilitanir t.d. fyrir cytómegalóvírus. Oft má útfrá öðrum breytingum í lifrar- vefnum stinga upp á orsökum bólguhnúðanna. Til dæmis ef schistósóma egg sjást í vefnum og LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.