Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 125

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 125
SJONBRAUTIR ljósnema sé eðlileg, en t.d. í retinitis pigmentosa (sjá ágæta yfirlitsgrein Jóhannesar Kára Kristins- sonar í síðasta hefti Læknanemans um þann sjúkdóm (22)) eru bæði litþekja og Ijósnemar fljótt óeðlileg í þeim sjúkdómi og því ekkert ljósris í augnriti þar. Það er því erfitt að fá mynd af starfsemi litþekju einni og sér tneð þessari aðferð, þar sem hún er háð Ijósertingu. Hins vegar er hægt að mæla breytingar í stöðuspennu augans (augnriti) án ljósertingar og þannig fá fram mynd af starfsemi litþekju óháð ljósnemum og tengslum við þá, en það krefst lyfjainngjafa (46). ‘ Sjónhimnurit (ERG) gefur margvíslega möguleika á greiningu á starfsemi taugafruma í sjónhimnu, bæði fremri og aftari hluta þess taugavefs. Þetta byggir hins vegar á réttri beitingu skráningaraðferða og ljósertingar. Ekki síður aðlögunar (adaptation) að ljósi og rökkri (enda aðlögun grundvallaratriði í allri skynjun), og ýtarlegar rannsóknir lífeölisfræðinga á þessum ferlum hafa leitt til haldgóðrar þekkingar á þeim. Þær raflífeðlisfræðilegu aðferðir sem hafa verið kynntar í þessari grein bæta enn meiru við möguleika raflífeðlisfræðilegrar kerfisgreiningar á sjónbraut (sjá nánar í heimild 13 og töflu 1). A.m.k þrjár aðferðir, sveifluspennur, þröskulds- svar stafa og mynstur-ERG (PERG) gefa mynd af starfsemi aftari hluta sjónhimnu, en hver á sinn hátt. Sjónrænt vakið heilarafsvar (VEP) gefur mynd af starfsemi hvorrar sjóntaugar um sig, og af samhæfingu þessara boða frá báðum taugum í sjónberki. Til að nýta sér allar þessar upp- lýsingar af einhverju gagni er vænlegast að líta á þessar aðferðir í heild sinni sem tæki tii kerfisbundinnar greiningar á sjónbraut, bæði í sjúkdómum og við normal aðstæður, sem byggist á skynsamlegri og klókindalegri notkun þeirra. Því fer fjarri að enn sé búið að gernýta þá möguleika. TILVITNANIR. 1. Arden, G.B.. og Wooding, S.L.: Pattern ERG in amblyopia. Investigative Ophthalmol. and Visual Science, 26, 88-96, 1985. 2. Arden, G.B., Hamilton, A.M.P., Wilson-Holt, J., Ryan, S., Yudkin, J.S., og Kurtz, A.: Pattern electroretinograms become abnormal when background diabetic retinopathy deteriorates to a pre-proliferative stage: possible use as a screening test. British J. of Ophthalmology, 70, 5, 330-335, 1986. 3. Arden, G.B., and Vaegan: Electroretinograms evoked in man by local uniform or patterned stimulation. Journal of Physiol.,341, 85-104, 1983. 4. Arnarsson, Á, Einarsson, J.MV og Eysteinsson, Þ.: Sveifluspennur 1 sjónhimnu: Áhrif GABA-agonista. Læknablaðið, 81, 412-416, 1995. 5. Asi, H., Leibu, R., og Perlman, I.: Frequency-domain analysis of the human corneal electroretinogram. Clin. Vision Science, 7.1,9-19, 1992. 6. Aylward, G.W.: The Scotopic Threshold Response in diabetic retinopathy. British J. of Ophthalmology, 75, 626-637, 1991. 7. Berninger, T.A., og Arden, G.B. The Pattern Electroretinogram. Eye, 2, s257-s283, 1988 . 8. Berninger, T.A., og Schuurmans, R.P. Spatial tuning of the PERG across temporal frequency Doc. Ophthalmol.., 61, 17-2 ,1985 9. Brunette, J.R., og Lafond, G.. Electroretinographic evaluation of diabetic retinopathy: sensitivity of amplitude and time of response. Canadian Journal of Ophthalmology, 18,6,285-289, 1983. 10. Celseia, G.G., og Kaufman, D.: Pattern ERGs and visual evoked potentials in maculopathies and optic nerve diseases. Investigative Ophthalm. Visual Science., 26, 726-735, 1985. 11. Ehinger, B.: Neurotransmitter systems in the retina. Retina, 2, 305-321, 1982. 12. Eysteinsson, Þ.: Um klíníska raflífeðlisfræði sjónbrautar; 1. Augnrit (EOG) og Sjónhimnurit (ERG). Læknaneminn, 44, 2, 75-90, 1992. 13. Eysteinsson, Þ.: Sjónrænt vakið heilarafsvar (VEP). Fréttablað Heilbrigðistæknifélags íslands, 2,1, 7-8, 1995. 14. Eysteinsson, Þ., Barris, M.C., Denny, N. og Frumkes, T.E.: Tonic interocular suppression, binocular summation, and the visual evoked potential. Investigative Ophthalm. and Visual Science, 34, 2443-2448, 1993. 15. Feigenspan, A., Wassle, H., og Bormann, J.: Pharmacology of GABA receptor Cl- channels in rat retinal bipolar cells. Nature, 361, 159-161. 1993. 16. Froehlich, J„ og Kaufman, D.I.: Effect of decreased retinal illumination on simultaneously recorded pattern electroretinograms and visual-evoked potentials. Investigative Ophthalm. and Visual Science, 32, 310-318, 1991. 17. Granit, R.: The components of the retinal action potential in mammals and their relation to the discharge in the optic nerve. J. Physiol., 77, 207-239, 1933. 18. Hess, R.F, og Baker, C.L: Human pattern-evoked electroretinogram. Journal of Neurophysiol., 51, 939-51, 1984. 19. Holder, G.E.: Significance of abnormal pattern electroretinography in anterior visual pathway dysfunction. British J. Ophthalmology, 71, 166-171, 1987. 20. Korth, M„ Nguyen, N.X, Horn, F„ and Martus, P.: Scotopic threshold response and scotopic PIl in glaucomalnvestigative Ophthalm. and Visual Science, 35, 619-625, 1994 21. Kothe, A.C., Lovasik, J.V, og Coupland, S.G.: Variability in clinically measured photopic oscillatory potentials. Doc. Ophthalm., 71, 381-395, 1989. 22. Kristinsson, J.K.: Retinitis pigmentosa. Læknaneminn,48, 1, 93-101, 1995. 23. Litao, R.E., Miyake, Y„ og Yagasaki, K.: OPs & PERGs: are they related? Japanese Journal of Ophthalmolgy, 30, 402- 408,1986. 24. Prager, T.C., Garcia, C.A., Mincher, C.A., Mishra, J. og Chu, H.H. The PERG in diabetes. Am. J. Ophthalmology, 109, 279- 284, 1990. 25. Quian, H„ og Dowling, J.E.: Novel GABA responses from rod-driven retinal horizontal cells. Nature, 361, 162-164, 1993. 26. Quigley, H.A., Hohman, R.M., Addicks, E.M., Massof, RW„ og Green, W.R.: Morphoíogical changes in the lamina cribrosa LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.