Læknaneminn - 01.10.1995, Page 125
SJONBRAUTIR
ljósnema sé eðlileg, en t.d. í retinitis pigmentosa
(sjá ágæta yfirlitsgrein Jóhannesar Kára Kristins-
sonar í síðasta hefti Læknanemans um þann
sjúkdóm (22)) eru bæði litþekja og Ijósnemar
fljótt óeðlileg í þeim sjúkdómi og því ekkert
ljósris í augnriti þar. Það er því erfitt að fá mynd
af starfsemi litþekju einni og sér tneð þessari
aðferð, þar sem hún er háð Ijósertingu. Hins
vegar er hægt að mæla breytingar í stöðuspennu
augans (augnriti) án ljósertingar og þannig fá
fram mynd af starfsemi litþekju óháð ljósnemum
og tengslum við þá, en það krefst lyfjainngjafa
(46). ‘
Sjónhimnurit (ERG) gefur margvíslega
möguleika á greiningu á starfsemi taugafruma í
sjónhimnu, bæði fremri og aftari hluta þess
taugavefs. Þetta byggir hins vegar á réttri
beitingu skráningaraðferða og ljósertingar. Ekki
síður aðlögunar (adaptation) að ljósi og rökkri
(enda aðlögun grundvallaratriði í allri skynjun),
og ýtarlegar rannsóknir lífeölisfræðinga á þessum
ferlum hafa leitt til haldgóðrar þekkingar á þeim.
Þær raflífeðlisfræðilegu aðferðir sem hafa
verið kynntar í þessari grein bæta enn meiru við
möguleika raflífeðlisfræðilegrar kerfisgreiningar
á sjónbraut (sjá nánar í heimild 13 og töflu 1).
A.m.k þrjár aðferðir, sveifluspennur, þröskulds-
svar stafa og mynstur-ERG (PERG) gefa mynd
af starfsemi aftari hluta sjónhimnu, en hver á sinn
hátt. Sjónrænt vakið heilarafsvar (VEP) gefur
mynd af starfsemi hvorrar sjóntaugar um sig, og
af samhæfingu þessara boða frá báðum taugum
í sjónberki. Til að nýta sér allar þessar upp-
lýsingar af einhverju gagni er vænlegast að líta á
þessar aðferðir í heild sinni sem tæki tii
kerfisbundinnar greiningar á sjónbraut, bæði í
sjúkdómum og við normal aðstæður, sem byggist
á skynsamlegri og klókindalegri notkun þeirra.
Því fer fjarri að enn sé búið að gernýta þá
möguleika.
TILVITNANIR.
1. Arden, G.B.. og Wooding, S.L.: Pattern ERG in amblyopia.
Investigative Ophthalmol. and Visual Science, 26, 88-96, 1985.
2. Arden, G.B., Hamilton, A.M.P., Wilson-Holt, J., Ryan, S.,
Yudkin, J.S., og Kurtz, A.: Pattern electroretinograms become
abnormal when background diabetic retinopathy deteriorates to
a pre-proliferative stage: possible use as a screening test.
British J. of Ophthalmology, 70, 5, 330-335, 1986.
3. Arden, G.B., and Vaegan: Electroretinograms evoked in man by
local uniform or patterned stimulation. Journal of Physiol.,341,
85-104, 1983.
4. Arnarsson, Á, Einarsson, J.MV og Eysteinsson, Þ.:
Sveifluspennur 1 sjónhimnu: Áhrif GABA-agonista.
Læknablaðið, 81, 412-416, 1995.
5. Asi, H., Leibu, R., og Perlman, I.: Frequency-domain analysis
of the human corneal electroretinogram. Clin. Vision Science,
7.1,9-19, 1992.
6. Aylward, G.W.: The Scotopic Threshold Response in diabetic
retinopathy. British J. of Ophthalmology, 75, 626-637, 1991.
7. Berninger, T.A., og Arden, G.B. The Pattern Electroretinogram.
Eye, 2, s257-s283, 1988 .
8. Berninger, T.A., og Schuurmans, R.P. Spatial tuning of the
PERG across temporal frequency Doc. Ophthalmol.., 61, 17-2
,1985
9. Brunette, J.R., og Lafond, G.. Electroretinographic evaluation
of diabetic retinopathy: sensitivity of amplitude and time of
response. Canadian Journal of Ophthalmology, 18,6,285-289,
1983.
10. Celseia, G.G., og Kaufman, D.: Pattern ERGs and visual
evoked potentials in maculopathies and optic nerve diseases.
Investigative Ophthalm. Visual Science., 26, 726-735, 1985.
11. Ehinger, B.: Neurotransmitter systems in the retina. Retina, 2,
305-321, 1982.
12. Eysteinsson, Þ.: Um klíníska raflífeðlisfræði sjónbrautar; 1.
Augnrit (EOG) og Sjónhimnurit (ERG). Læknaneminn, 44, 2,
75-90, 1992.
13. Eysteinsson, Þ.: Sjónrænt vakið heilarafsvar (VEP). Fréttablað
Heilbrigðistæknifélags íslands, 2,1, 7-8, 1995.
14. Eysteinsson, Þ., Barris, M.C., Denny, N. og Frumkes, T.E.:
Tonic interocular suppression, binocular summation, and the
visual evoked potential. Investigative Ophthalm. and Visual
Science, 34, 2443-2448, 1993.
15. Feigenspan, A., Wassle, H., og Bormann, J.: Pharmacology of
GABA receptor Cl- channels in rat retinal bipolar cells. Nature,
361, 159-161. 1993.
16. Froehlich, J„ og Kaufman, D.I.: Effect of decreased retinal
illumination on simultaneously recorded pattern
electroretinograms and visual-evoked potentials. Investigative
Ophthalm. and Visual Science, 32, 310-318, 1991.
17. Granit, R.: The components of the retinal action potential in
mammals and their relation to the discharge in the optic nerve.
J. Physiol., 77, 207-239, 1933.
18. Hess, R.F, og Baker, C.L: Human pattern-evoked
electroretinogram. Journal of Neurophysiol., 51, 939-51, 1984.
19. Holder, G.E.: Significance of abnormal pattern
electroretinography in anterior visual pathway dysfunction.
British J. Ophthalmology, 71, 166-171, 1987.
20. Korth, M„ Nguyen, N.X, Horn, F„ and Martus, P.: Scotopic
threshold response and scotopic PIl in glaucomalnvestigative
Ophthalm. and Visual Science, 35, 619-625, 1994
21. Kothe, A.C., Lovasik, J.V, og Coupland, S.G.: Variability in
clinically measured photopic oscillatory potentials. Doc.
Ophthalm., 71, 381-395, 1989.
22. Kristinsson, J.K.: Retinitis pigmentosa. Læknaneminn,48, 1,
93-101, 1995.
23. Litao, R.E., Miyake, Y„ og Yagasaki, K.: OPs & PERGs: are
they related? Japanese Journal of Ophthalmolgy, 30, 402-
408,1986.
24. Prager, T.C., Garcia, C.A., Mincher, C.A., Mishra, J. og Chu,
H.H. The PERG in diabetes. Am. J. Ophthalmology, 109, 279-
284, 1990.
25. Quian, H„ og Dowling, J.E.: Novel GABA responses from
rod-driven retinal horizontal cells. Nature, 361, 162-164, 1993.
26. Quigley, H.A., Hohman, R.M., Addicks, E.M., Massof, RW„
og Green, W.R.: Morphoíogical changes in the lamina cribrosa
LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
115