Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 112

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 112
SLÉTTIR VÖÐVAR LÍPÍÐIN - ET TU BRUTUS. Ein af yngri fræðigreinum í rannsóknum á starfssemi sléttra vöðva lýtur að þætti lípíða í samdráttarferlinu. I byrjun níunda áratugsins voru uppi deilur um hvort klofnun inositol lípíða s.s. phosphatidylinositol-4,5-bisphosphate (PIP2) í frumuhimnunni við virkjun ýmissa himnu- bundinna viðtaka væri sérstakt boðkerfi er leiddi til hækkunar í [Ca2+]|, eða einungis óútskýrð afleiðing af Ca2+ hækkuninni í umfryminu. Phosphoinositidasi C (inositol lípíð sérhæfður phospholipasi C) hafði þá verið þekktur í nokkur ár og einnig að himnubundnir viðtakar gátu ræst hann. 1983 birtist grein (15) um að inositol 1,4,5-trisphosohat (IP3) hefði áhrif á [Ca2"]h og þá breyttist vantrú flestra í viðurkenningu. Frekari rannsóknir hafa síðan leitt í ljós fleiri fosfólípasa en phosphoinositidasa C er miðla boðum frá himnubundnum viðtökum (mynd 6), fosfólípasar af flokki A2, C og D (PLA2, PLC og PLD). Hvarfefnin sem taka þátt í boðkerfunum eru sum hver aðaluppistaðan í frumuhimnunni, Mynd 6. Boðkerfi tengd niðurbroti fosfólípíða í frumuhimnunni. Boðkerfið vinstra megin er skjót- virkara, en hœgra megin er ferlið sem tengt hefur verið viðvarandi samdrœtti. PIP2, Phosphat- idylinositol-4,5-bisphosphate; PS, phosphatic sýra; PC, phosphatidylcholine; IP3, inositol 1,4,5- trisphosohat; DAG, diacylglycerol; PLA2, fosfólípasi A2; PLC, fosfólípasi C; PLD, fosfólípasi D; LysoPC, lysophosphatidylcholine; FFA, fríar fitusýrur; PKC, prótein kínasi C. s.s. phosphatidylcholine (PC), phosphatidylet- hanolamine (PE) og sphingomyeline (SM) (16). Sum þessara boðkerfa hafa verið tengd viðvarandi samdrætti í sléttum vöðvum og hefur 1,2-diacylglycerol (DAG) einkum verið nefnt í því sambandi. IP, Margir G-prótein tengdir viðtakar er miðla samdrætti sléttra vöðva, örva IP3 myndun sem leiðir til aukningar í [Ca-'þ. Fosfólípasi C klýfur þá PIP2 og veldur því að IP3 losnar frá frumuhimnunni. IP3 sest á viðtaka á frymisnetinu (endoplasmic reticulum), opnar þar Ca21- jónagöng og veldur hækkun í Ca2+ styrk í umfryminu. Koma áhrif IP3 fram á fáum sekúndum og eru fremur skammvinn (innan við mínútu). IP, hefur því fremur verið sett í samband við krossbrúatengsl sléttra vöðva, meðan vöðvinn er að dragast saman, fremur en lLatch bridge fasanum. DAG. DAG er sá hluti lípíðsins sem situr inni í frumuhimnunni og því er virkni þess sem innra boðkerfis bundin við frumuhimnuna. DAG hefur verið sett í samband við viðvarandi samdrátt í sléttum vöðvum, því hár styrkur DAG getur haldist í frumunni mjög lengi (nokkrar klukkustundir) eftir áreiti. Athyglisvert er í þessu sambandi að vitna í tilraun þar sem phorbol ester var notaður til að miðla samdrætti í sléttum vöðvum (17). Phorbol esterar virkja prótein kínasa C (PKC) og miðla hægfara samdrætti sem nær hámarki eftir 20-40 mínútur og stendur nokkra tíma. I þessari tilraun var styrkur PKC mældur í umfryminu annars vegar og hins vegar við frumuhimnuna. Þá kom í ljós að við virkjun með phorbol ester lækkaði styrkur PKC í umfryminu en hækkaði við frumuhimnuna, einmitt þar sem DAG er staðsett. Af þessum orsökum, ásamt fleiri rökum, hefur starfssemi PKC verið talin nátcngd virkni DAG. 102 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.