Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 44

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 44
BLOÐÞYNNING SJÚKDÓMAR í HEILAÆÐUM. Margar rannsóknir hafa farið fram á notkun blóðþynnandi lyfja eftir blóðþurrðaráföll í heila til að fyrirbyggja enn frekari áföll og eru eftirfarandi leiðbeiningar sniðnar eftir þeim1,6’8. Hálsslagæðarþrengsli: Aspirín 150 mg/d. Skammvinn blóðþurrð í heila (transient ischemic attack, TIA) og minniháttar heilaáföll: Aspirín 150 mg/d. Ef TIA endurtaka sig þrátt fyrir aspirín þá íhuga warfarín eða dípýridamól (Persantin' ) sem viðbótarmeðferð. Sé um heilablóðfall að ræða sem ekki gengur til baka þá ætti að bíða í nokkra daga áður en sjúklingur er settur á aspirín. Ef einkenni eru hratt vaxandi (progressive ischemic stroke) eða tíð TIA þá er stundum beitt heparínmeðferð í 3-5 daga. NIÐURLAG. I lok þessarar greinar er rétt að benda á að rannsóknir á verkan og notagildi blóðþynnandi lyQa eru gríðarlega margar og þekkingu manna á þessum efnum fleygir fram. Vegna þessa er erfitt að setja frarn algildar reglur um jafn flókið efni eins og blóðþynningu enda hvergi neinn „stóra- sannleik" að finna. Vafalaust eru ekki allir kollegar okkar sammála öllu þvi sem á undan er farið enda góður siður að líta allar rannsóknir og meðferðarleiðbeiningar innan læknisfræðinnar gagnrýnu auga. Það er þó von okkar að innihald þessa pistils verði einhverjum til hjálpar í klínískri vinnu og glæði áhuga manna á þessum yfirgripsmikla þætti lyfjafræðinnar. ÞAKKIR. Höfundar þakka Gesti Þorgeirssyni og Finnboga Jakobssyni fyrir yfirlestur hluta þessar- ar greinar og góð ráð og Páli Torfa Önundarsyni fyrir afnot af „Leiðbeiningum um fulla blóð- þynningu með óbrotnu heparíni fyrir lækna Landspítalans“. Einnig er Menju von Schmalensee þakkað fyrir yfirlestur handrits og margar þarfar ábend- ingar. HEIMILDIR. 1. American College of Physicians. Guidelines for medical treatment for stroke prevention. Ann Intern Med 1994;121:54-55. 2. Antiplatelet Trialists’ Collaboration. Collaborative overview of randomised trials of antiplatelet therapy, I: Prevention of death, myocardial infarction, and stroke by prolonged antiplatelet therapy in various categories of patients. BMJ 1994;308:81-106. 3. Antiplatelet Trialists’ Collaboration. Collaborative overview of randomised trials of antiplatelet therapy, II: Maintenance of vascular graft or arterial patency by antiplatelet therapy. BMJ 1994;308:159-68. 4. Aster RH. Heparin induced thrombocytopenia and thrombosis [editorial]. N Engl J Med 1995;332:1374-76. 5. Baker WF, Rodger LG. Deep vein thrombosis. Diagnosis and management. Med Clin North Am 1994;78:685-712. 6. Barnett HJM, Eliasziv M, Meldrum HE. Drugs and surgery in the prevention of ischemic stroke. N Engl J Med 1995;332:238-47. 7. Barrowcliffe TW. Low molecular weight heparin(s), Annotation. British Journal of Haematology 1995;90:1 - 7. 8. Becker RC, Ansell J. Antithrombotic Therapy, An Abbreviated Reference for Clinicians. Arch Intern Med. 1995;155:149-61. 9. Beyth RJ, Landefeld CS. Outcomes of warfarin therapy: Lessons from the real world [editorial]. Mayo Clin Proc 1995;70:806-7. 10. Bittl JA, Strony J, Brinker JA, Ahmed WH, Meckel CR, Chaitman BR et al. Treatment with bivalirudin (hirulog) as compared with heparin during coronary angioplasty for unstable angina or postinfarction angina. N Engl J Med 1995;333:764-9. 11 .Brigden ML. Oral Anticoagulant Therapy. Postgraduate Medicine 1992;91:285-96. 12. Califf RM. Acute ischemic syndromes. Med Clin North Arn 1995;79:999-1024. 13. Cannegieter SC, Rosendaal FR, Wintzen AR, Meer FJM, Vandenbroucke JP, Briét E. Optimal oral anticoagulant therapy in patients with mechanical heart valves. N Engl J Med. 1995;333:11-17. 14. Chesterman CN. After a first episode of venous thromboembolism. BMJ 1995,31 1:700-1. 15. Chong BH. Heparin induced thrombocytopenia. British Journal of Haematology 1995;89:431-39. 1 ö.Colman RW, Marder VJ, Salzman JB, Hirsh J. Overview of hemostasis. I: Colman RW, Hirsh J, Marder VJ, Salzman JB, ritstj. Hemostasis and Thrombosis: Basic 34 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.