Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 107

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 107
SLÉTTIR VÖÐVAR rannsóknir hafa þó bent til að undirflokkarnir séu íjórir, og hafa þeir verið kallaðir ala, a,b, a,, og 0Cid. Til að forðast rugling hefur verið lagt til að viðtakar sem ákvarðaðir eru með lyfja- íræðilegum aðferðum verði nefndir með hástöfum (aIA, a1B) en þeir viðtakar sem ákvarð- aðir eru með aðferðum sameindalíffræðinnar veröi nefndir með lágstöfum(ala, alb). Með tímanum kemur í ljós hvort samræmi er á milli þessara nafngifta og munu þessar nafngiftir þá sennilega renna saman. Með lyfjafræðilegum aðferðum hefur verið sýnt að nokkrir nýir antagonistar, t.d. 5-methyl- urapidil, hafa mesta sækni í aIA-viðtaka eða 10 sinnum meiri en í a,c-viðtaka og 100 sinnum meiri en í aIB-viðtaka. A hinn bóginn eru bæði oc!Bog alc rnjög næmir fyrir antagonistanum chloroethylclonidine, sem alkylerar viðtakana og blokkerar þá óafturkræft, en a1A er ónæmt fyrir chloroethylclonidine. Enn er visst ósamræmi milli nafngiftanna í lyfjafræðilegum rannsóknum á þessum viðtökum og þeim sem hafa verið rannsakaðir með sameindafræðilegum aðferðum. Að einhverju leyti kann að vera að þessi munur sé vegna þess að rannsóknirnar hafa farið fram á mismunandi dýrategundum (tafla 1). Undirflokkar oc2-viðtaka Tafla 1 Samrœmi milli eiginleika þeirra arviðtaka er fundist hafa meö endurroðun og lyfjafrœði rannsóknum .cDNA dýrategund lyfjafræði uia/d menn * rottur * aib menn UIB rottur alB hamstrar U1B öic menn rottur alA nautgripir * * Niðurstöður stangast á. — Engar upplýsingar til. Eftir Bylund et al, 1994. Allir a2 viðtakar virðast tengjast hömlun á adenylate cyclasa sem einni af innri boðleiðum (en ekki þeirri einu). Alla a2-viðtaka má hindra nreð yohimbine og rauwolscine. Ekki hefur verið sýnt fram á mun hvað varðar sækni adrenalíns eða noradrenalíns í þessa viðtaka. cDNA hefur verið einangrað fyrir þrjá mismunandi a2 viðtaka (a2a, a2bog a2c) úr manni, rottu og mús. Sam- ræmast þeir í flestum tilfellum þeim viðtökum sem ákvarðaðir hafa verið með lyfjafræðilegum aðferðum (tafla 2). Lyfjafræðilega var fyrst greint á milli a2Aog a2Bþegar kom í ljós að prazosin, sem hafði verið talinn sértækur a, antagonisti, sýndi sækni í ákveðnar tegundir a2-viðtaka í frumurækt. Við frekari rannsóknir kom í Ijós að prazosin sýnir meiri sækni í a2A-viðtaka en a2B-viðtaka. Einnig hefur komið í Ijós að öfugt við praosin hefur partial agonistinn oxymetazoline meiri sækni í a2A-viðtaka en a2B-viðtaka. Hvað aðra undirflokka varðar þá er enn nokkur ruglingur varðandi greiningu milli a2B og a2C viðtaka og einnig milli a2A og a2D viðtaka. Þetta er ef til viil vegna mismunandi dýrategunda sem eru notaðar í rannsóknirnar. Undirflokkar þ-viðtaka Skipting 6-viðtaka í tvo undirflokka, B, og B,, hefur verið viö lýði frá 1967, en upplýsingar um Tafla 2 Samrœmi milli eiginleikaþeirra a2-viðtaka er fundist hafa með endurröðun og lyfjafrœði rannsóknum________ cDNA dýrategund lyfjafræði a2a menn a2A svín a2A rottur a2D mýs a2D a2b menn a2B rottur a2» mýs a2it a2c menn a2C rottur a2C mýs a2C pokarottur a2C Eftir Bylund et al, 1994. LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.