Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 62

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 62
BÓLGUHNÚÐAR bólguhnúðum þá er það væntanlega orsök sjúkdómsins. I primary biliary cirrhosis sjást oft einkennandi vefjafræðileg teikn um þann sjúk- dóm og einnig í tengslum við stórgangastíflu. Ef bólguhnúðar hafa einnig greinst utan lifrar er unnt að þrengja mismunagreininguna að einhverju leyti. Bólguhnúðar í sjúkdómum svo sem bólguhnúðar í lifur af ókunnri orsök og primary biliary cirrhosis eru bundnir við lifrina en korna ekki fyrir utan hennar, nema ef önnur orsök er einnig til staðar.Eftir að við höfum aflað allra þeirra upplýsinga sem að ofan eru ritaðar þá getum við með nokkurri vissu útilokað marga þá sjúkdóma sem í töflu 2 eru nefndir. Berklar þóttu í upphafi mjög líldeg orsök, en þar senr bólguhnúðarnir viðhaldast þrátt fyrir berklalyfjameðferð og aldrei hafa sést eða ræktast sýrufastir stafir, eru líkurnar orðnar litlar á því að berklar séu orsök þessara sjúkdóms- einkenna og á það sama við unr óvenjulegu mycóbakteríurnar. Salmonellósis, listeriósis, kattarklórssjúk- dómur, nocardiósis, cryptócoccósis, candidiasis, actinómycósis, sárasótt og psittacósis getum við nær örugglega útilokað út frá sögunni og því að sértæk próf eru neikvæð. Þótt sjúklingur sé með hækkuð IgG mótefni gegn CMV og EB þá er allur gangur sjúkdómsins nrjög ólíkur því sem sést við þessar sýkingar. Primary biliary cirrhosis, hypogamma- globulinemia, polymyalgia rheumatica, Weg- ener’s granulomatosis, krabbamein, Hodgkins sjúkdómur og non-Hodgkins sjúkdómur hafa allt annan sjúkdómsgang. Þar sem útlit bólguhnúða getur samrýmst CGD verðum við að huga að þeirri orsök. Aðallega veijasvarið styður þá greiningu, en þar sem sjúkdómurinn byrjar mun fyrr á ævinni, sýkingar eru tíðari og að nitroblue tetrazolium prófið er neikvætt, þá teljum við mjög ólíklegt að CGD sé orsökin. Hugsanlega er þó um mjög vægt form að ræða. Eftir standa þrír sjúkdómar sem sjúklingur okkar gæti haft, Crohn’s sjúkdómur, sarcoidosis og „idiopathic granulomatosis“. Með greiningunni Crohn’s sjúkdómur í munni eru sármyndanirnar á slímhúðum. A móti eru atriði eins og hvernig sjúkdómseinkenni byrja, eitlastækkanir á hálsi með bólguhnúðum, það að bólguhnúðar hafa ekki fundist í slímhúðarsýnum (sem kannski voru ekki nógu djúpt tekin) og að sjúklingur hefur ekki fengið einkenni frá nrelt- ingarvegi, nenra frá munni. I sarcoidosis getur gangurinn vel verið svona langvinnur og sjást oft bólguhnúðar í lifur í langan tíma, sjúklingur hefur haft hækkun á angiotensin converting ensími í einni mælingu. Útlit bólguhnúðanna gætu vel samrýmst sarcoid bólguhnúðum og einnig staðsetning þeirra í líkamanum, brenglun lifrarprófa er vel þekkt og einnig hafa ekki fundist aðrir meinvaldar. Okkur skortir þó einkenni frá lungum, bólguhnúðar í lungnasýnum eru ekki til staðar og einnig er frunrubundið ónæmissvar ekki truflað. Sjúk- dómsgangur uppfyllir því ekki skilyrði klass- ískrar sarcoidosis. Bólguhnúðar voru víðar en í lifur og sjúkdómurinn getur því vart kallast hnúðabólga í lifur (granulomatous hepatitis). Hann getur fallið að því ástandi sent áður var nefnt, „idio- pathic granulomatosis“. Það ástand eða sjúk- dómur verður þó að teljast líkt sarcoidosis, þó algengum skilyrðum sarcoidosis sé ekki fullnægt. Líklegt er að bólguhnúðasjúkdómar af óþekktunr orsökum þar á meðal sarcoidosis, „granulomatous hepatitis", „idiopathic granu- lomatosis“ og jafnvel sjúkdómur Crohn’s, séu af sama meiði. Líklegast svörun ónæmiskerfisins við mótefnavökum af ýmsu tagi. I þessu sjúkdómstilviki var greining erfið og enn er óvíst hvort öll kurl séu komin til grafar. Þó má telja sennilegt að sjúkdómur sjúklins tengist brenglun í ónæmissvörun. Var því reynd meðferð með barksterum og hefur sjúkdóms- ástand skánað við þá meðferð, sem verður beitt í 10-12 mánuði. 52 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.