Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 36

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 36
BLÓÐÞYNNING kollagens og ADP og er það flókið ferli sem hefst í kjölfar viðloðunar blóðflagna við skaddað æðaþel. Þar gegna s.k. integrin veigamiklu hlutverki og er GP Ilb/Illa af ætt þeirra. Við þessa virkjun verður formbreyting á GP Ilb/IIIa sem veldur því að það getur bundist fíbrínógeni og von Willebrandsþætti (vWF). Bindingin við fibrínógenið skiptir þó meginmáli fyrir kekkjun blóðflagna en það hefur tvö bindiset fyrir GP Ilb/IIIa. Þannig getur fíbrínógen bundið saman tvær blóðflögur sem svo bindast fleiri blóð- flögum svo úr verður kökkur (primary hemo- static plug). Þetta er talin vera gangurinn í myndun storkukökks ofan á æðakölkunarskellum í kransæðum og líklegt að þetta ferli eigi þátt í einkennum hvikullar hjartaangar og sé jafnvel upphafið að algerri lokun æðarinnar og hjarta- drepi. Fram að þessu þá hefur verið venja að meðhöndla hvikula hjartaöng með aspiríni og heparíni, oft ásamt nítrötum og betablokkurum. Nú eru komin fram allnokkur lyf með sértæka hömlun á starfsemi GP Ilb/IIIa sem fengin er fram með því að iyfin „þekkja“ ákveðna amínósýruröð á sameindinni, tengjast þar við og hamla bindingu hennar við fíbrínógen og þannig kekkjun blóðflagnanna. Þetta má framkvæma á ýmsa lund en fyrstu lyfin voru tilsniðnar mótefna-sameindir sem sértækt bundust GP Ilb/IIIa (abciximab/c7E3). Síðan komu fram peptíðlyf með svipaða verkun (m.a. MK-852), en nýjustu lyfin eru ekki af peptíðgerð og standast því betur niðurbrotsöfl í líkamanum. Til síðastnefndu lyfjanna teljast lamifíban, tirofíban og xemlofíban og er það síðasttalda virkt sé það gefið um munn. Viðamiklar rannsóknir hafa farið franr á notagildi þessara lyija í hjartasjúkdómum og enn eru rniklar rannóknir í gangi m.a. á íslandi (fjölþjóða-rannsókn á notagildi lamifibans í hvikulli hjartaöng, PARAGON og í bráðu hjartadrepi, PARADIGM). Sýnt hefur verið fram á gagnsemi þessa lyfjaflokks í meðferð á hvikulli hjartaöng og við útvíkkun kransæða (PTCA) við að draga úr bráðri blóðþurrð í hjarta, hjartadrepi og dánartíðni undir þeirn kringumstæðum. Enn er of snenrmt að segja til um virkni hinna ýmsu lyfja innan þessa lyfjaflokks enda lítið um samanburðarrannsóknir hingað til en vissulega er hér um að ræða spennandi nýjung í blóð- þynningu og vel mætti ímynda sér notagildi þessarra lyfja sem p.o. meðferð við réttum ábendingum. Til eru mun fleiri lyf með verkun á blóðflögur sem valda blóðþynnandi áhrifum en þau eru flest á tilraunastigi þegar þetta er skrifað. Þar má m.a. nefna hemla á thromoxan synthetasa, TxA2 viðtakablokkara, serótónín blokkara og blóðflöguhamlandi prostanóíða. Sum þeirra eru þó komin í klínískar rannóknir og lofa góðu. Um þessi lyf verður ekki rætt frekar hér en bent er á frekari heimildir fyrir áhugasama46. ÖNNUR BLÓÐÞYNNANDI LYF19 25. Hér má telja til ýmis lyf með mismunandi verkunarmáta og skal fjallað um fáein þeirra og þá helst þau sem komin eru í einhverja klíníska notkun. HEMLAR Á VERKUN THROMBÍNS (DIRECT THROMBIN INHIBITORS)4136. Þetta eru lyf eins og hirudín, hirugen, hirulog, PPACK og argatroban. Thrombín gegnir fjölþættu hlutverki í storkuferlinu og má nefna umbreytingu fíbrín- ógens í fíbrín sem styrkir storkukökkinn (bæði laust thrombín og thrombín bundið fíbríni hvata þetta) og virkjun storkuþáttar XIII sem kross- tengir fíbrín og styrkir kökkinn enn frekar. Thrombín er einnig kröftugur hvati á virkjun og kekkjun blóðflagna sem enn styrkir hinn ný- myndaða storkukökk. Einnig er það mikilvægur þáttur í „flnstillingu" storkukerfisins (regulatory- /counterregulatory effects) sem er flókið ferli. 28 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.