Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 115

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 115
SJÓNBRAUTIR Þegar skráð er rafvirkni taugafruma í aftari hluta sjónhimnu sést að taugafrumur þar eru næmar fyrir Ijósertingu sem er annars eðlis en einfaldar breytingar í birtumagni, svo sem hvernig stöðug birta er fellur á augað dreifist í sjónsviði, og hvernig birta er staðsett í viðtaka- sviði (receptive field) fruma. Þær eru sérhæfðari að þessu leiti en frumur í fremri hluta sjónhimnu. T.d er hægt að fá fram rniklar breytingar í svörun ganglion fruma (er mynda sjóntaug) með því nota ljósertingu þar sem heildar birtumagni í viðtakasviði er haldið stöðugu, en dreifingu þess breytt. Þetta þýðir að ef menn vilja mæla virkni þeirra með raflífeðlisfræðilegum aðferðum er ávallt heppilegast að nota áreiti í samræmi við þetta. Oftast er þá notuð mynstur eins og „skák- borð“ eða svart-hvítar strípur (gratings) sem er þá staðsett í sjónsviði, og birtumagni þessa haldið óbreyttu. Með því að breyta stærð einstaka hluta mynstursins og þá um leið breyta fjölda þeirra er með þessum hætti hægt að breyta því hvernig heildar birtumagn áreitis dreifist innan sjónsviðs. Vitað er að hægt er að flokka ganglion frumur eftir næmi þeirra fyrir þessari dreifingu (37). Til að fá tölur yfir dreifingu ljóss við slíkar aðstæður er mæld svokölluð dreifitíðni (spatial frequency) áreitis, og reynt að sjá hvort sú tala á sér samsvörun við tíðni svörunar. Dreifitíðni segir til um hversu mörg skil eru milli hámarks- og lágmarksbirtu í einni gráðu sjónhorns (mæli- einingin er cycles per degree, cpd). Ljóst er að taugafrumur er mynda sjóntaug eru tíðnistilltar að þessu leiti, þ.e. sýna mesta svörun við ýmist hárri eða lágri dreifitíðni (38). Þessi munur í raflífeðlislegri svörun á sér reyndar anatómiska samsvörun, þ.e. munur er í stærð og lögun ganglion fruma eftir því hvort þær eru stilltar inn á háa eða lága dreifitíðni. Einng er munur milli þessara fruma í næmi þeirra fyrir skerpu (contrast), þ.é. hversu skarpur munur er á birtumagni í áreitismynstrum með sömu dreifitíðni. Ef mynstrið er t.d. skákborð segir skerpa hversu mikill munur er á birtumagni svörtu reitanna og þeirra hvítu, og má reikna skerpu (contrast, C) í prósentum með eftirfarandi jöfnu: ^tnax _ ^min C= ----------------------*T+W ^max + ^min þar sem Imax er hámarksbirta í mynstri en Imjn er lágmarksbirta. Næmi fyrir dreifitíðni er afar mikilvægt atriði í sjónskynjun þar sem það segir tii um getu til að greina staðsetningu hluta og smáatriði í umhverfi, og lestrarsjón byggir á getu til að greina áreiti með háa (og lága) dreifitíðni og litla skerpu (sérstaklega myndrænt efni), þ.e. skerpunœmi (contrast sensitivity). Það sem augnlæknar kalla „sjón“ (visual acuity) og þeir mæla með t.d. Snellen-stafakortum, er tala sem segir hver er hæsta dreifitíðni sem sjúklingur getur greint við um 100% skerpu. Skerpunæmi getur verið og er oft lækkað við lægri og/eða hærri dreifitíðni í ýmsum augnsjúkdómum (t.d. gláku) þótt „sjón“ virðist góð, en þetta þarf að mæla sérstaklega með sérstökum skynfræði- legum (psychophysical) aðferðum. En þar fyrir utan eru til ERG skráningar sem geta sýnt getu sjónhimnu til að greina dreyfitíðni og skerpu, og einnig er hægt að mæla þessa þætti í sjónrænt vöktu heilarafriti (VEP), og þannig fá „hlutlægar" mælingar á þessi atriði. MYNSTUR-SJÓNHIMNURIT. (PATTERN ELECTRORETINOGRAM, PERG) Er hægt að halda auga í stöðugri birtu sem er ávallt af sama magni, en samt fá fram spennubreytingar í sjónhimnuriti? Arið 1964 sýndu Riggs, Johnson og Schick að hægt er að skrá ERG sem svar við breytingum í mynstri, t.d. ef notað er „skákborð“ sem áreiti, nema hvað birtumagninu á reitunum er víxlað skyndilega, þannig að þeir svörtu verða hvítir og gagnkvæmt. Það svar sem fæst er afar smátt að spennu, um LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.