Læknaneminn

Tölublað

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 87

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 87
STUDENTASKIPTI SCOEE - STANDING COMMITTEE ON ELECTIVE EXCHANGE. Verksvið SCOEE innan IFMSA eru svo kölluð elektíf stúdentaskipti. Munurinn á slíkum skiptum og almennum skiptum á vegum SCOPE er fyrst og fremst sá að gert er ráð fyrir að nemandinn skili af sér skriflegri grein eftir elektíft verkefni og að hans háskóli viðurkenni það. Slík verkefni eru oftast rannsóknaverkefni þó til sé að klínisk vinna sé metin sem elektíf verkefni. Það er nokkuð stór galli á SCOEE að nokkuð mörg lönd taka ekki þátt í starfi nefndarinnar. Sem dæmi má nefna að Danmörk, Bandaríkin og Bretland hafa hingað til ekki verið aðilar að SCOEE, en tvö hin fyrrnefndu eru að byrja að taka þátt í starfinu. Þau lönd sem eru hvað duglegust að bjóða fram elektíf verkefni fyrir erlenda læknanema eru löndin í sunnan- og austanverðri Evrópu. Læknadeild H.í. hefur hins vegar ekki tekið vel í að viðurkenna rann- sóknarverkefni unnin í þeim löndum og því höfum við ekki staðið að skiptum við þau. A vegum SCOEE fóru um 500 læknanemar í elektíf verkefni á síðasta ári. Fyrir utan venjuleg aðalfundarstörf í SCOEE snérist vinnan í Barcelona að miklu leyti um það hvernig landsfulltrúar eigi að skipuleggja starfið í sínu heimalandi þannig að það nái til sem flestra háskóla. Slíkar umræður voru einhvern veginn ekki mjög gagnlegar fyrir okkar starf og því var fundatíminn frekar notaður til þess að starfa með öðrum nefndum. Utan hefðbundins fundartíma var síðan séð um að tala við fulltrúa þeirra þjóða sem við höfum áhuga á að senda íslenska nema til og var yfirleitt mikill áhugi á skiptum hjá þeim. SCOPH - STANDING COMMITEE ON PUBLIC HEALTH. SCOPH er nefnd innan IFMSA sem skiptir sér af grunnheilsugæslu, fyrst og fremst í þriðja heims ríkjum. Ymis verkefni eru á vegum SCOPH t.d. á Indlandi, í Ghana, Súdan, Rúmeníu, Rússlandi, Brasilíu og fleiri. Verk- efnin eru skipulögð sem þróunarverkefni frekar en neyðaraðstoð. Þannig er unnið að heil- brigðisfræðslu, bólusetningum og vatnsverndun, auk almennrar heilsugæslu. Sum SCOPH- verkefnanna eru unnin í samvinnu við verk- fræðinema, landbúnaðarnema og lleiri sem geta lagt fram gagnlega þekkingu. íslenskir læknanemar hafa kost á að vinna að fjölbreyttu þróunarstarfi á vegum SCOPH. I mörgum verkefnanna er ætlast til að dvalist sé í 2-3 mánuði og að viðkomandi hafi lokið 4. ári en þó eru sum verkefnanna opin fyrir þátttöku þeirra sem styttra eru komin í námi eða vilja ekki vinna að þeim lengur en einn mánuð . Guðbjörg Ludvigsdóttir læknanemi dvaldist i 5 mánuði á þessu ári í hinu sólríka Súdan að vinna að verkefni á vegum SCOPFI. Hún var í stuttu máli sagt hæst ánægð með sína dvöl í Súdan og mælir hiklaust með því að fólk gefi ævintýramennskunni lausan tauminn og haldi til Súdan. Guðbjörg lýsir reynslu sinni hér í blaðinu. Á SCOPH-fundum í Barcelona var byrjað á að íjalla um stöðu þeirra verkefna sem nefndin hefur verið að vinna að. Þá voru kynnt verkefni sem aðildarríki vildu fá IFMSA til þess að taka að sér og opna þannig fyrir þátttöku erlendra nema. Brasilía kynnti þar mörg verkefni sem snúast að mestu leyti um heilsugæslu meðal fátækra. Þau vilja gjarna fá erlenda læknanema til þess að taka þátt í þessum verkefnum, auk þess sem þau skortir fjárstuðning. Rúmenía er ennþá að reyna að koma í gang verkefni á LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-940X
Tungumál:
Árgangar:
70
Fjöldi tölublaða/hefta:
146
Skráðar greinar:
25
Gefið út:
1940-í dag
Myndað til:
2022
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Læknisfræði : Læknisneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.10.1995)
https://timarit.is/issue/433353

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.10.1995)

Aðgerðir: