Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 37
BLÓÐÞYNNING Thrombín getur víkkað heilbrigðar æðar og dregið saman skemmdar æðar og hefur margvísleg áhrif á ijölda frumutegunda. Verkun thrombíns er að miklu leyti háð ákveðnum bindisetum á sameindinni og umrædd lyf bindast þar á mismunandi máta. Þessi lyf hafa ýrnsa kosti umfram önnur blóðþynningarlyf s.s. heparín. Nú standa yfir viðamiklar rannsóknir á notagildi þessara lyfja, meðal annars í hjartasjúkdómum en þar hafa þau verið notuð í hvikulli hjartaöng, bráðu hjartadrepi og við útvíkkun kransæða (PTCA) og lofa þau góðu. Of langt er að telja upp alla notkunarmöguleika þessara lyfja ásamt kostum og göllurn en líklegt er að þau munu senn finna sér sess innan læknisfræðinnar og komast í útbreiddari notkun en nú er. ANCROD25. Þetta lyf er unnið úr snákaeitri og er þegar komið í klíníska notkun og hefur meðal annars verið reynt gegn heparíorsakaðri blóðflögufæð með nokkrum árangri (skyld lyf eru batroxobin og crotalase sem ekki eru þó komin í notkun). Kdárar ábendingar fyrir notkun þessa lyfs eru þó ekki komnar enn. Ancrod verkar sennilega betur á seganryndun í bláæðakerfinu en hún er mun háðari fíbríni en segamyndun í slagæðum. Lyfið klýfur fíbrínógen og gerir niðurbrotsefnið (fíbrínafbrigði) mjög næmt fyrir niðurbroti í blóðrásinni. Þetta veldur því skorti á forstigsefni fíbríns og framleiðsla fíbríns minnkar mjög og því einnig hætta á segamyndun. Dagleg gjöf ancrods heldur þéttni fíbrínógens niðri en hún verður aftur eðlileg innan nokkurra daga frá því að lyfagjöf er hætt. Við endurtekna gjöf geta þó myndast mótefni sem draga úr virkni lyfsins. Notagildi ancrods mun sennilega skýrast betur á næstu árum. Vegna þess hve storkuferlið er flókið, má telja upp fjöldann allan af öðrum iyfjum með blóðþynnandi áhrif sem grípa víða á ferlinu. Um þau verður ekki rætt frekar, enda efni í langan pistil út af fyrir sig. HAGNÝT NOTKUN BLÓÐÞYNNINGARLYFJA. FYRIRBYGGJANDI MEÐFERÐ GEGN BLÓÐSEGAM YNDUN18 33 56 64 67. Segamyndun í djúpum bláæðum er vel þekktur fylgikvilli skurðaðgerða og ýmissra lyflæknisfræðilegra sjúkdóma og má þá skipta sjúklingum gróflega í 3 áhættuhópa. Bent er á prýðilega íslenska yfirlitsgrein um segavarnir á skurðdeildum og er efni þessarra leiðbeininga að miklu sótt í þá grein67. Einnig er víða á deildum sjúkrahúsa að finna ákveðnar vinnureglur varð- andi segavarnir og er sjálfsagt að fara eftir þeim. 1. Lítil áhætta. Sjúklingar < 40 ára, almennt hraustir og aðgerðartími < 60 mínútur; Þungun. Úrlausn: Teygjusokkar, hreyfing. 2. Meðalmikil áhœttci. Aldur > 40 ára, aðgerðartími > 60 mínútur. Kviðarhols- eða brjóstholsaðgerðir. Heila/taugaskurðaðgerðir. Aðrir sjúkdómar ss. illkynja sjúkdómar; Hjarta- drep, hjartabilun, sængurlega (sérstaklega ef fyrri saga um djúpvenusega eða lungnablóðrek). Úrlausn: Óbrotið heparín td. 5000 ein. x 2-3 s.c. (oft skammtað eftir þyngd sjúklings), Léttheparín í fyrirbyggjandi skömmtum skv. leiðbeiningum framleiðanda, teygjusokkar, hreyfing. 3. Mikil áhœtta. Aðgerðir hjá sjúklingum með fyrri sögu um djúpvenusega eða lungnablóðrek. Bæklunaraðgerðir á neðri útlimum, kviðar- holsaðgerðir vegna illlcynja sjúkdóma, Miklir mjúkvefjaáverkar, stór beinbrot, fjöláverkar; heilablóðföll. Úrlausnir: Óbrotið heparín td. 5000 ein. x 3 undir húð, léttheparín, teygju- solckar, hreyfing.Fyrirbyggjandi meðferð á að heíja áður en aðgerð hefst og halda áfram í 7-10 daga eða fram að útskrift, jafnvel enn lengur ef sjúklingur hefur áfram skerta hreyfigetu. Stundum er ábending fyrir lengri þynningu, þá gjarnan með warfaríni, t.d. ef fyrirsjáanleg er langvarandi lega sjúklings. LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.