Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 111

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 111
SLÉTTIR VÖÐVAR hliðsjón af tilvist annarra kínasa. Einn þeirra er calmodulin dependent protein kinase II (CaMK II) en sýnt hefur verið fram á að hann fosfórilerar MLCK við háan styrk kalsíums. Fosfórileringin dregur úr virkni MLCK og getur skýrt hvernig hár [Ca2 ]| getur farið saman við lítinn samdráttarkraft. Virkni CaMK II er háð (Ca2+)4-CaM en gerist hins vegar við hærri kalsíumstyrk en virkjun MLCK. Fosfórilering MLCK við Ser815 leiðir til minni næmni fyrir PKC CaMK II Ca2' g| G I . MLCK MLCP ▲ >1 AS _ Önnur prótein . Myosin -(P) t ▼ Myosin . Samdráttur Mynd 5. Gróft yfirlit er sýnir hvernig ýmsir þættir hafa áhrif á samband [Ca2+]i, fosforileringar myosins og samdráttar. Kínasar (PKC, CaMK II) sem virkjast við háan Ca2+styrk, fosfórilera MLCK og minnka þannig virkni hans og hamla samdrætti. Arachidonic sýra (AS) dregur hins vegar úr virkni MLCP (klýfur hluta af ensíminu frá) en það getur e.t.v. stuðlað að fosfórileringu myosins og samdrœtti við lágan styrk [Ca2+]i. Ymis prótein s.s. caldesmon eða calponin liggja undirgrun um að tengjast Ca2+ óháðum samdrœtti. (Ca2T4-CaM og við það minnkar virkjun myosins (mynd 5). Prótein kínasi C (PKC) hefur einnig verið talinn iíklegur til að breyta starfssemi MLCK, á sama hátt og CaMK II. PKC hefur einnig verið settur í samband við svokallaðan Ca2+ óháðan samdrátt sem hægt er að fá fram hjá sumum sléttum vöðvum. Sýnt hefur verið firam á þetta með phorbol esterum er virkja PKC og framkalla samdrátt sem byrjar frekar hægt en viðhelst í nokkra klukkutíma. í sumum tilfellum er ekki hægt að merkja aukningu í [Ca2+]; eða myosin fosfórileringu. PKC hefur því verið talið gegna hlutverki í lásbrúm sléttra vöðva. Á sama hátt og breytingar á næmi MLCK geta skýrt ólík viðbrögð sléttra vöðva við mismunandi áreiti, geta breytingar á næmi MLCP það einnig. MLCP er sívirkur en ýmis efni draga úr virkni hans, þar á meðal aracidonic sýra. Þannig er hugsanlegt að fosfórilering á myosinLC20 og samdráttur eigi sér stað án breytinga í [Ca2 ],. Hindrun á virkni MLCP verður til þess að jafnvel lítil virkni MLCK eða einhverra annarra kínasa getur fosfórilerað LC20 og framkallað samdrátt. CAL - ÞETTA OG HITT. Caldesmon og Calponin eru tvö prótein er finnast í sléttum vöðvum og hafa verið sett í samband við samdráttarferlið, þótt hlutverk þeirra sé enn óljóst. Bæði þessi prótein geta bundið actin, tropomyosin og calmodulin, en þar sem þau keppa um sömu bindistaði er ekki víst að þau séu alltaf bæði til staðar í frumum. Caldesmon er 93 kD að stærð og bindur myosin auk fyrrnefndra próteina. Það hefur verið tengt við hömlun á ATPasa eiginleikum actomyosins og ef til vill „Latch bridge ástandi“ í viðvarandi samdrætti. Caldesmon er tengt actini in situ og sýnt hefur verið að PKC getur fosfórilerað það (beint eða óbeint). Slík fosfórilering eykur Mg2+-ATPasa virkni actomyosins (14) og hafa líkur verið leiddar að því að það stafi af minnkaðri sækni caldesmons í actin. Caiponin er 34 kD prótein sem, líkt og Caldesmon, hamlar ATPasa virkni actomyosins og er fosfórilerað af PKC en það afléttir hömluninni á actomyosin. Að því gefnu að MLCK, CaMK II og PKC séu misjafnlega næmir fyrir kalsíumstyrk, geta þessir kínasar stillt saman strengi sína og stjórnað nákvæmlega þáttum eins og fosfórileringu calponins, caldesmons og síðast en ekki síst myosins. Þessi strengjasveit ætti því að ráða yfir þeirri breidd sem er nauðsyn til að stjórna samdrætti og slökun við mismunandi áreiti. Og þó! LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.