Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 89

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 89
STÚDENTASKIPTI þörf á að halda uppi stöðugum áróðri og halda áfram að fræða unglinga. Þar eru læknanemar mjög gagnlegir þar eð þeir standa oft nálægt þeim í aldri og hugsunarhætti og hafa faglega þekkingu. Auk þess er góð reynsla af þeim í forvarnarstarfi rneðal unglinga sbr. tóbaks- fræðsluna á vegum Krabbameinsfélagsins. Ef einhverjir áhugasamir læknanemar vilja taka að sér að gera eitthvað á þessum vettvangi þá verður skýrslan um alnæmisfræðslu lækna- nema í öðrum löndum afhent nýrri stjórn. Einnig hefur stúdentaskiptanefnd möguleika á að setja sig í samband við stjórnendur SCOAS til þess að afla frekari upplýsinga. SCOME - STANDING COMMITTEE ON MEDICAL EDUCATION. SCOME er nefnd sem helgar kennslumálum krafta sína. Mjög æskilegt væri að formaður kennslumálanefndar gæti komist á þing IFMSA og tekið þátt í starfi þessarar nefndar en það hefur því miður ekki verið hingað til. Nefndin hefur verið mjög virk undanfarið ár og staðið fyrir náms- og ráðstefnum um menntun Isekna. Þar hefur verið lögð áhersla á hlutverk læknanemans í stefnumótun og endurbótum á kennslu. Eitt mikilvægasta tækið til þess að koma á framfæri gagnrýnu mati og tillögum til úrbóta eru kennslukannanir og kennslumálaráðstefnur. Því miður er þetta vannýtt leið og allt of mikið um það að læknanemar séu óvirkir þolendur allan sinn skólaferil. Þessu þarf að breyta og vinnur SCOME nú að því að safna hugmyndum og auka á samstarf og upplýsingastreymi milli læknanema um allan heim. Farin er af stað söfnun á mismunandi aðferðum til kennslumats auk upplýsinga um það hvaða breytingar hafa náð fram að ganga og þá hvemig. Vonast er til að þetta megi verða til þess að hvetja læknanema til dáða og vekja athygli skólastjórnenda á hugmyndum þeirra. Mikill áhugi var á kennslu- málaráðstefnum þeim sem Félag læknanema hefur staðið fyrir og væntanlega munu fleiri fylgja okkar fordæmi. Bókasöfnun fyrir læknanema í bágstöddum löndum er verkefni sem er nýlega farið af stað og liefur það gengið vel. Nú þegar hafa þrjár stórar sendingar með samtals yfir 2.000 bókum náð til baltnesku þjóðanna og hafin er söfnun fyrir Búlgaríu. Stefnt er að því að para saman fátækari og ríkari þjóðir eins mikið og unnt er og stækka þannig þetta verkefni. Elektíf verkefni fyrir nema með áherslu á kennsluaðferðir eru ný af nálinni. I haust buðust sex, þriggja mánaða pláss í Maastricht og von er á fleirum þar sem nemum eru kynntar nýjungar í kennslu og hvernig þeim er beitt. I Maastricht er lögð áhersla á svo kallaða „problem based“ nálgun og fá skiptinemarnir fyrst kennslu þar sent þessari nálgun er beitt en síðan þjálfun í aðferðarfræði og kennslu. Skipuleggjendur hugsa sér þetta sem leið til að virkja nemendur til að koma á framfæri þessari hugmyndafræði í sínum heimalöndum og aðstoða við að koma nýjungum í framkvæmd. Nefndin stendur fyrir stórri kennslumála- ráðstefnu í Brasilíu eftir áramótin en þar sem sú ráðstefna snýst meira um kennslumál frá sjónarhorni fátækari þjóða þá hafa fulltrúar frá íslandi ekki mikið að sækja þangað. WORKSHOP ON PUBLIC HEALTH. Almannaheilbrigðisráðstefnan sem haldin var dagana fyrir allsherjarþingið var skipulögð af Spánverjunum í Barcelona. Hún var ekki nægi- lega áhugaverð. Bandaríkjamaður og Hollending- ur voru með mjög góða fyrirlestra en takmarkað gagn var að því að hlusta á flesta hina fyrir- lesarana. Reyndar hafði láðst að nefna það við suma þeirra að þeir ættu að flytja erindi sín á ensku þannig að þeir fluttu þau á bjagaðri ensku eða spænsku. Einn þeirra hafði eitthvað misskilið hvað ráðstefnan fjallaði um og flutti langa og skilmerkilega ræðu um það hvernig auka mætti LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.