Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 39

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 39
BLOÐÞYNNING Innrennslishraða má stjórna á eftirfarandi máta: Aptt < 1.0 x upphafsgildi. Gefa 80 ein./kg bolus. Hraða á dreypi um 4 ein./kg/klst. APTT > 1.0 < 1.5 x upphafsgildi. Gefa 40 ein./kg bolus. Hraða á dreypi urn 2 ein./kg/klst. APTT 1.5-2.5 x upphafsgildi. Engar breytingar gerðar APTT > 2,5 < 3.0 x upphafsgildi. Hægja á dreypi um 2 ein./kg/klst. APTT > 3.0 x upphafsgildi. Stöðva dreypi í eina klst. Hægja á dreypi um 3 ein./kg/klst. Þegar 2 APTT mælingar eru innan 1.5-2.5 x upphafsgildi má mæla APTT daglega og breyta samkvæmt því. Blóðþynningu með warfaríni ætti að heíja eins fljótt og kostur er, jafnvel um leið og greining er fengin og er þá gott að gefa 10 nrg fyrstu 1-2 dagana og lækka svo skammtana. Þynning með heparíni stendur venjulega í 5-7 daga og má hætta gjöf heparíns þegar full blóðþynnandi áhrif warfaríns hafa staðið í einn sólarhring (INR 2.0-3.0, TT 10-20%). Sumir hafa mælt með stærri upphafsskammti heparíns (150 ein./kg bolus) og APTT í efri mörkum viðmiðunargildis sé um að ræða sega í bláæðum grindarhols eða nrjög útbreidda sega56. Mikið hefur verið rætt og ritað um eftir- meðferð með blóðþynnandi lyfjum og þá helst hversu lengi skal meðhöndla sjúklinginn. Skv. nýlegum heimildum14’31,54 þá virðist 6 mánaða meðferð (INR 2.0-2.85) vera viðeigandi ef um er að ræða fyrsta djúpvenusega sjúklings og ekki eru finnanlegir klárir áhættuþættir s.s. eftir aðgerð eða áverka. í þeim tilfellum er sennilega nóg að meðhöndla sjúkling með warfaríni í 4-6 vikur31. Ef um er að ræða endurtekna segamynd- un hjá sjúklingi án finnanlegra utanaðkomandi þátta s.s. eftir aðgerð eða áverka þá á jafnvel að meðhöndla hann ævilangt. Ef fyrirbæri tengd aukinni segamyndun t.d. skortur á próteinum S eða C eða skortur á antithrombíni greinast hjá þessunr þessum sjúklingum þá er það ábending fyrir ævilanga meðferð. Óvíst er hvernig best er að meðhöndla fólk með sögu um djúpvenusega sem hefur stökkbreytingu á storkuþætti V eða antifosfólípíð mótefni. Þessi fyrirbæri skyldi hafa í huga hjá fólki með djúpvenusega sérstak- lega ef ættarsaga er um slílct ástand eða elcki finnst viðhlítandi skýring. Segaleysandi meðferð hefur talsvert verið rannsökuð í meðferð djúpvenusega og lungna- blóðreks og er árangur nolckuð góður, sérstaklega í völdum tilfellum t.d. svæsið lungnablóðrek nreð losti, hætta á missi ganglims vegna útbreiddra sega og í segamyndun í efri útlimum. Þessi meðferð er lítið notuð hérlendis enn senr komið er og því ekki íjallað meira um hana að sinni en vísað er á yfirlitsgreinar um djúpvenusega sem nánar greina frá þessum meðferðarmögu- leika37,5. Eilítið slcal tæpt á einkennum og greiningu lungnablóðreks en það skyldi gruna ef sjúklingur fær skyndilega mæði, hósta, andnauð, takverk eða blóðhósta. Teikn eru nr.a. hraðöndun, hraður hjartsláttur, hiti og teikn um djúpvenusega. Rann- sóknir eru m.a. blóðgasamæling (Astrup), hjartarafrit, röntgenmynd af lungum og síðast en ekki síst ísótóparannsókn af lungnablóðrás og loftvegum (perfusions-skann +/- ventilations- skann). Einnig er oft beitt skuggaefnisrannsókn á lungnablóðrás (angiographia). Við lungnablóðrek er einnig notuð blóð- þynnandi meðferð skv. svipuðum leiðbeiningum og að ofan en sumir mæla þó með stærri upphafsbólus af heparíni (150 ein./kg) og oft þarf að gefa stóra skammta heparíns til að ná tilætlaðri þynningu. Oft er mælt með kröftugri warfarin meðferð fyrstu 4-6 vikurnar og þá stefnt á INR 2,5-3,5 (TT 7-11%). í rniklu lungna- blóðreki með alvarlegum einkennum hefur segaleysandi meðferð sannað gildi sitt og er mælt með yfirlitsgreinum fyrir þá sem vilja kynna sér þennan hættulega sjúkdóm nánar57’43. GÁTTATIF (FIBRILLATIO ATRIORUM)4561 Sjúklinga með þessa hjartsláttartruflun á tvímælalaust að blóðþynna hamli frábendingar LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.