Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 20

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 20
GATTATIF BLÓÐÞYNNING. Farið hafa fram umtalsverðar rannsóknir á gagnsemi blóðþynningar í gáttatifi og voru þær teknar saman í nýlegu liefti Cardiology Clinics2: (1) Warfarín meðferð (INR, 2-3) kemur í veg fyrir 31 heilablóðfall á ári í hverjum 1000 sjúklingum sem eru meðhöndlaðir á kostnað þriggja meiriháttar blæðinga (þ.m.t. heila- blæðing). (2) Áhættan á heilablóðfalli er mest hjá sjúklingum með háþrýsting, fyrri sögu um blóðtappa til heila, sögu um hjartabilun og stækkaða vinstri gátt eða skertan samdrátt í vinstri slegli. Sykursýki virðist einnig vera áhættuþáttur. Þessi sjúklingahópur er talinn græða mest á warfarínmeðferð. Áhættan á heila- blóðfalli er lítil í „lone atrial fibrillation“ og er warfarin meðferð ekki réttlætanleg. (3) Sjúk- lingar sem hafa sögu um TIA eða minniháttar heilablóðfall (minor stroke) virðast hafa sér- staklega mikið gagn af warfarinmeðferð. (4) Aspirín meðferð kemur í veg fyrir 15-20 heilablóðföll á ári fyrir hverja 1000 sjúklinga sem eru meðhöndlaðir og er blæðingatíðni sennilega minni en vegna warfarínmeðferðar. (5) Áhættan á meiriháttar blæðingum er sérlega há hjá mjög gömlu fólki og gæti e.t.v vegið upp ávinninginn af warfarínmeðferðinni. Frekari rannsóknir eru væntanlegar á lágskammta warfarín- og aspirínmeðferð. Þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á blóðþynningu í gáttatifi hafa flestar útilokað sjúklinga með gáttatif vegna gigtsóttar enda er gagnsemi talin sönnuð í þeim tilvikum2. Mynd 2 sýnir leiðbeiningar sem gefnar voru út í British Medical Journal um fyrirbyggjandi meðferð gegn heilablóðfalli hjá fólki með gáttatif. Ymsar mælingar eru notaðar við blóð- þynningu og er markmiðið með blóðþynningu í sjúklingum með gáttatif er að halda PT í kringum 1.2-1.5 af viðmiðunargildum, TT í 15-20% eða INR 2-32. Sjá nánar um blóðþynningu í annarri grein í þessu blaði. NIÐURLAG. Gáttatif er algengur kvilli sem getur bent til undirliggjandi sjúkdóms og getur auk þess valdið alvarlegum fylgikvillum. I mörgum tilvikum er hægt að meðhöndla undirliggjandi sjúkdóma og gáttatifið eða fyrirbyggja umrædda fylgikvilla. Þar sem enn eru ekki öll kurl komin til grafar er líka nauðsynlegt að fylgjast með þróun með- ferðar við gáttatifi sem eflaust á eftir að breytast talsvert með vaxandi þekkingu og tækni. HEIMILDIR. 1. Arnold AZ, Mick MJ, Mazurek RP, Loop FD & Trohman RG. Role of prophylactic anticoagulation for direct current cardioversion in patients with atrial fibrillation or atrial flutter. Journal of the American College of Cardiology 1992;19:851-855. 2. Cairns JA. Preventing systemic embolization in patients with atrial fibrillation. Cardiology Cinics 1994;12:495-504. 3. Daneisen R & Arnar DO. Forspárþættir langtímaárangurs rafvendinga vegna hjartsláttartruflana frá gáttum. Lœknablaóió 1995;81:222-230. 4. Daniel WG. Should transesophageal echocardiography be used to guide cardioversion? New England Journal ofMedicine 1993;328:803-804. 5. Ewy GA. Optimal technique for electrical cardioversion af atrial fibrillation. Circulation 1992;86:1645-1647. 6. FalkRPI. Current management of atrial fibrillation. Current Opinion in Cardiology 1994;9:30-39. 7. Feinberg WM, Blackshear JL, Laupacis A, Kronmal R & Hart RG. Prevalence, age distribution and gender of patients with atrial fibrillation. Archives of Internal Medicine 1995; 155:469-473. 8. Ganz LI & Friedman. Supraventricular tachycardia. New England Journal ofMedicine 1995;332:162-173. 9. Josephson ME, Buxton AE «& Marchlinski FE. The tachyarrhythmias, í Isselbacher KJ, Braunwald E, Wilson JD, Martin JB, Fauci AS, Kasper DL (ritstj): Harrison’s Principles of ínternal Medicine, ed 13. New York, McGraw-Hill, Inc, 1994, pp 1019-1036. 10. Kinch JW & Davidoff R. Prevention of embolic events after cardioversion af atrial fibrillation. Archives of Internal Medicine 1995; 155:1353-1360. 11. Lip GYH & Watson RDS. ABC of atrial fibrillation: Differential diagnosis of atrial fibrillation. British Medical Journal 1995;311:1495- 1498. 12. Lip GYH, Beevers DG, Singh SP & Watson RDS. ABC of atrial fibrillation: Aetiology, pathophysiology, and clinical features. British Medical Journal 1995;311:1425-1428. 13. Manning WJ, Silverman DI, Gordon SPF, Krumholiz HM & Douglas PS. Cardioversion from atrial fibrillation without prolonged anticoagulation with use of transesophageal echocardiography to exclude the presence ofatrial thronibi. New England Journal of Medicine 1993;328:750-755. 14. McMurray J & Rankin A. Cardiology-II: Treatment of heart failure and atrial fibrillation and arrhymias. British Medical Journal 1994;309:1631-1635. 15. Myerburg RJ, Kessles KM & Castellanos A. Recognition, clinical assessment , and management of arrhythmias and conduction disturbances, í Schlant RC, Alexander RW (ritstj.): Hurst’s the Heart: Arteries and Veins, ed 8. McGraw-Hill, Inc, 1994, pp705-758. 16. Pritchett ELC. Management of atrial fibrillation. New England Journal ofMeclicine 1992;326:1264-1271. 17. Roberts SA, Diaz C, Nolan PE, Salerno DM, Stapczynski JS, Zbrozek AS, Ritz EG, Bauman JL & Vlasses PH. Effectiveness and costs of digoxin treatment for atrial fibrillation and flutter. American Journal of Cardiology 1993;72:567-573. 18. Ukani ZA, Ezekowitz MD. Contemporary management of atrial fibrillation. Medical Clinics ofNorth America 1995;79:1135-1152. 19. Van Gelder IC, Crijns HJGM, Blanksma PK, Landsman MLJ, Posma JL, Van Den Berg MP, Meijler FL & Lie KI. The time course of 16 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.