Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 151

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 151
ARSSKYRSLA SKÝRSLA KENNSLUMÁLA- OG FRÆÐSLUNEFNDAR Nefndirnar sameinaöar A síðasta aðalfundi haustið 1994 voru samþykktar ýmsar breytingartillögur á stjórnskipan Félags Læknanema. Þar á meðal var samþykkt að sameina kennslumálanefnd og fræðslunefnd í eina kennsiumála- og fræðslunefnd (hér með er auglýst eftir betra nafni á nefndina) sem tæki að sér hlutverk beggja nefnda. Innan nefndarinnar er 5. árs fulltrúinn formaður og sem slíkur ber hann ábyrgð á starfi allra málaflokka. Jafnframt því hefur hann umsjón með öllum kennslumálum eins og fundasetu í kennslunefnd, skipulagningu kennslumálaráðstefnu, bréfaskrif og annað sem fellur til vegna kennslumála. 4. árs fuiltrúinn sér um fræðslumál en í því felst aðallega skipulagning fræðslufunda, hópslysaæfingar og skyndihjálparnámskeiðs auk umsjónar með fræðabúri. Nemendaráðgjöf er í síðan í höndum 3. árs fulltrúans. Ohætt er að segja að breytingin hafi tekist mjög vel og hefur verkaskipting og samstarf gengið snurðulaust fyrir sig. Kennsiumálaráðstefna og skýrsla I janúarlok var haldin kennslumálaráðstefna annað árið t röð. Skipulagning og ráðstefnan sjálf heppnuðust mjög vel en 35 manna þáttaka olli þó vonbrigðum. Skýrsla sem samin var upp úr niðurstöðum hópa fór hefóbundna leið: var rædd á deildarráðsfundi, send til allra fastráðinna kennara í deildinni og birtist auk þess í Læknanemanum. I ljósi slælegrar mætingar á ráðstefnuna geri ég ráð fyrir að í framtíðinni sé nægjanlegt að halda slíkar ráðstefnur á tveggja til þriggja ára fresti. I staó ráðstefnunnar gæti nefndin kallað saman umræðuhópa um einstök málefni eða kennslugreinar og skrifað málefnaleg bréf til þeirra sem málið varðar hverju sinni. Þessi aðferð á sérstaklega við þegar nýir kennarar taka við störfum. A þennan hátt fæst einnig betri umfjöllun um kennsluna, en kennarar kvörtuðu einmitt yfir því að umfjöllun um einstök fög í skýrslunni hefði verið of yfirborðskennd þrátt fyrir að hún væri yfir 15 blaðsíður að lengd. Verkleg heimilislæknisfræði lengd í 2 vikur og önnur vika tckin út á landi Ein af þeim tillögum til úrbóta sem birt var í skýrslunni var að lengja kúrsinn í heimilislæknisfræði á 5. ári úr einni viku í tvær og skyldi önnur vikan tekin utan höfuðborgarsvæðisins. Nú í vetur verður þetta prófað í fyrsta sinn. Má búast við að með því öðlist læknanemar talsvert meiri reynslu af almennu læknastarfi, sérstaklega í jöðrum heilbrigðisapparatsins en það hefur oft verið talið vanta í læknanámið, hversu lítið nemar komast í snertingu við sjúklinga sem eru að koma með sín vandamál og einkenni í fyrsta skipti til læknis. Safnað undirskriftum vegna geðlækniskúrs og hann styttur Forsenda þess að einn kúrs lengist er sú að annar styttist. Að margra mati (en ekki allra) er af nógu að taka á 5. ári því samanlagður tírni fyrir taugalæknisfræði og geðlæknisfræði hefur verið 15 vikur undanfarin ár. En nú gat kennslustjóri, vopnaður undirskriftalista frá 5.árs nemum og nýfengnu valdi um úthlutun kennslutíma, skikkað prófessorinn í geðlæknisfræði til þess að stytta tíman tynr þessi fög í 14 vikur. Fyrirlestrum í Ivfjafræði fækkað I kjölfar bréfs sem skrifað var til forstöðumanna í lyfjafræði um námsefni fagsins ákvað kennslustjóri að fækka fyrirlestrum í faginu um 15. Er þetta annað dæmi um hið nýfengna vald kennslustjóra en þar til fyrir ári var kennslustjóri eingöngu ráðgefandi hvað varðar fyrirlestrafjölda og lengd kúrsa. Samkvæmt fundargerð kennslunefndar er kennslan einnig í gagngerri skoðun hjá kennurum og veitir ekki af, því allt of lítil samvinna hefur verið milli faga á 3. ári. Sem dæmi má nefna að kennsla í sýklafræði og lyfjafræði hafa hingað til lítið verið samþætt þó fögin eigi sér vissulega marga sameiginiega snertifleti. Bréf til lífefnafræðikennara Nýskipaður prófessor í Lífefnafræði sendi Félagi Læknanema fyrirspurn um viðhorf læknanema til kennslu í lífefnafræði. Við brugðumst við þessari sjaldgæfu en mjög ánægjulegu viðleitni kennarans með því aö kalla saman kennslumálanefndina ásarnt nokkrum 2. árs nemurn og ræddum galla, kosti og leiðir til úrbóta í lífefnafræðikennslu. 1 kjölfar fundarins var barið saman langt bréf og í því reynt að reifa kennsluna á sem flestum sviðum. Prófessorinn brást vel við bréfinu og er það mál manna sem nú sitja kúrsinn að fram að þessu hafi hann verið Iærdómsríkur en jafnframt kreíjandi. Svo er það annað mál hversu mikinn þátt bréfið á í því. Bréf til sálarfræðikennara Nýr kennari tók við kennslu í sálarfræði síðastliðinn vetur og stóð talsverður styr um hvort taka ætti próf í faginu á 2. ári eða ekki. Fór svo að ekkert varð úr prófi en næsta vor verður þó ekki slíkri sælu að dreifa. Með tilkomu sama kennara eykst námsefni nýnema um talsverð prósentustig því nú hefur verið tekin upp 327 síðna kennslubók í sálarfræði auk ítarefnis sem tekið verður próf úr í samkeppnisprófum Er það skoðun allra í kennslumálanefnd að þetta námsefni sé í engu samræmi við vægi fagsins í prófunum og engar forsendur séu fyrir því aö bæta slíku á lesiista claususnema. Því prófuðum við bréfaaðferðina á nýjan leik og lögðum til við kennarann að síðustu 100 blaðsíðunum yrði sleppt og ítarefni takmarkað eins og mögulegt væri. Einnig lögðum við til að í framtíðinni verði Sálarfræði II kennd á vorönn 1. árs og bókin þá kláruð og þar af leiðandi kúrsinn Fræðileg aðferð færð upp á vorönn 2. árs. Þetta mál er í gerjun þessa dagana og hefur því ekki verið lagttil lykta. Tutorakerfi Hið margfræga Tutorakerfi hóf starfsemi sína á síðustu vorönn og hefur farið mismikið fyrir því. Sumir framhleypnir kennarar hringdu í skjólstæðinga sína og buðu þeim í rabb rneðan ekkert heyrðist í öðrum. Þó að lítið fari fyrir kerfinu held ég að það sé af hinu góða því dæmin sanna að nemendur lenda sumir í vandræðum með skipulag námsins og þá ætti að vera gott að geta leitað ráða hjá aðila sem þekkir kerfið og talar máli manns hinum megin við borðið. Tölvuvæðing Eitt af þeim málum sem lögð var hvað mest áhersla á í skýrslu kennslumálaráðstefnu var að læknadeild yrði tölvuvædd með einum eða öðrum hætti. Við teljum það eitt af brýnustu málum í deildinni að þessum málum verði kippt í liðinn. Til að mynda er mikið tölvutækt námsefni í lífTærafræði tilbúið til kennslu en allt strandar á vélbúnaðinum. Auk þess er ógrynni læknisfræðilegra upplýsinga að fá á internetinu. Búið er að reikna að það kosti rúmlega tvær milljónir að fá þann tölvukost sem þarf til þess að tölvuvæða anatomiukennsluna og í Ijósi fjárfestinga í alræmdum sófum sem kostuðu hátt á þriðju milljón ætti það ekki að vera vandkvæðum LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.