Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 53

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 53
BÓLGUHNÚÐAR þvagskoðun var eðlileg. Sökk var 80. Vegna gruns um berkla var gefin berklalyfjameðferð með ísóníasíði og rifampíni í 9 mánuði. A þeinr tíma fékk sjúklingur slæmar tannholdsbólgur. Munnslímhúðir voru löðrandi í sárum og hnútótt sár á harðagóm til staðar. Skútamynd sýndi beinlukta blöðru (retentiocysta) í kjálkaholu en sýni þaðan voru eðlileg sem og sneiðmynd af andlitsbeinum. Gengu einkennin smám saman niður. Á þessum tíma fékk sjúklingur lítil upphleypt útbrot á arma, framhandleggi, bak og andlit. Húðsýni sýndi væga æðabólgu sem gæti samrýmst lyfjaofnæmi, engir bólguhnúðar sáust og var berklalyfjameðferð hætt. Árið 1988 endurtóku sármyndanir sig á munnslímhúðum og voru viðvarandi. Sjúklingur varð úthalds- og lystarnrinni léttist úr 63 kg í 55 kg. Vefjasýni tekin úr munnslímhúð sýndu hvorki bólguhnúða né æðabólgu en mjög mikla ósérhæfða langvinna bólgu með plasma frumum og eitilfrumum. Sýnin náðu ekki niður í vöðva. Árið 1990 varð sjúklingur veikur með hita og eitlastækkunum á hálsi. Einnig tíðastopp. Bólguhnúðar voru áfram til staðar í sýnum frá eitlum. Sármyndanir voru í munni og átti sjúk- lingur erfitt með að nærast og léttist. Munneinkenni héldu áfranr þó misslæm en voru alltaf til staðar. Sumarið 1991 fékk sjúk- lingur hita og takverk og var íferð í lunga og fleiðruvökvi vinstra megin. Ekkert ræktaðist úr fleiðruvökva. Veíjasýni og ræktanir úr lungum tekin í berkjuspeglun voru eðlileg sem og spegl- unin sjálf. Lifrarpróf reyndust brengluð ásamt blæðingarprófum og því ekki gerð lifrarástunga. Gefin var lungnabólgumeðferð, fyrst með cefúr- oxími og erythrómycíni en síðan með roxithróm- ycíni og gengu einkenni hægt niður nema hvað sáramyndanir héldu áfram í munni og þjáðist hún einnig af höfuðverk sem talinn var tengjast munnsárindunum. TAFLA 1 BLÓÐRANNSÓKNIR eðlilegt 21.1 T94 07.12'94 17.0T95 24.0T95 gildi Hvít 3.8-10.2 8.9 9.6 8.6 7.9 Hb 118-158 127 122 124 117 Sökk <23 28 26 30 Na 136-148 141 K 3.6-4.9 4.2 Kreatinin 60-100 69 Bilirub tot <30 6 7 8 ALP 80-280 135 485 295 ASAT <35 58 89 58 ALAT <35 66 165 73 GGT <40 24 182 112 LDH <450 456 437 409 CK < 150 66 165 73 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.