Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 52

Læknaneminn - 01.10.1995, Blaðsíða 52
BÓLGUHNÚÐAR SJUKRATILFELLI BÓLGUHNÚÐAR (GRANULOMA) í LIFUR OG VÍÐAR HELGI BIRGISSON' JÓN GUNNLAUGUR JÓNASSON1 2 OG SIGURÐUR GUÐMUNDSSON3 Þrjátíu og sjö ára gömul kona með tólf ára sögu um hnúðabólgu (granulomatous) sjúkdóm af óþekktum uppruna. Arið 1983 lagðist sjúklingur inn á Landspítalann vegna hita, slappleika, liðbólgu í fyrsta tábergslið, blóðleysis og sökk- hækkunar. Rannsóknir sýndu þá hvít blóðkorn í þvagi, en engar bakt- eríur og með þvagsýnatökum frá báðum þvagleiðurum reyndust hvítu blóðkornin einungis vera frá hægra nýra. Nýrnamyndataka leiddi í ljós holu neðst í hægra nýra. Berklapróf (Mantoux) var neikvætt með 5 einingum en jákvætt með 10 einingum nreð 8 mm bólgusvæði. Berklaræktun fráþvagi varneikvæð. Gerð var lifrarástunga sem sýndi bólguhnúða en enga sýrufasta stafi. I vinnu sinni sem starfs- maður sjúkrahúss tveim árurn áður, annaðist hún tvo berklasjúklinga, annan sýktan með Myco- bacterium tuberculosis en hinn með Myco- bacterium szulgai. Vegna þessarar sögu og einkenna var sjúklingur talinn hafa nýrnaberkla og sett á 18 mánaða berklalyfjameðferð með ísóníazíði og etambútóli í fyrstu en síðan með ísóníazíði og rifampíni og gengu fyrrnefnd einkenni niður. 1) Unglœknir á Landspítala. 2) Sérfrœðingur í vefjameinafrœði við Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði. 3) Sérfræðingur í lyflœkningum og smitsjúkdómum á Landspítala. Mynd 1 Hnúðabólga í eitli, með áberandi miðstœðu graftarkenndu drepi og niðurbroti á kjörnum hvítra blóðkorna (breið ör). Eðlilegur eitilvefur (mjó ör) (x!60). í apríl 1985 fékk sjúklingur hnút á hálsinn sem vessaði úr, en engin alnrenn einkenni. Hnúturinn var fjarlægður og sýndi vefjarannsókn fram á fistilgang með langvinnri bólgu og aðskotahlutsbólguviðbrögðum. Til ársins 1987 var sjúklingur einkennalaus en tók þá eftir liðbólgu í nærlið litlafingurs hægri handar og vinstri öxl, eitlastækkunum á hálsi og háum hita 38.5-39°C. Sýni voru tekin úr eitlum í vefjarannsókn. Við smásjárskoðun á eitlum sáust samrennandi bólguhnúðar með hnúðabólgu og miðstæðu drepi með fremur áberandi kjarna- niðurbroti úr hvítum blóðkornunr (mynd 1). Sérlitanir fyrir sveppum og sýruföstum stöfum reyndust neikvæðar svo og Warthin-Starry litun m.t.t. kattarklórssjúkdóms (cat scratch disease). Ómskoðun af nýra sýndi víkkað safnkerfi en 42 LÆKNANEMINN 2. tbl. 1995 48. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.