Úrval - 01.07.1962, Page 40

Úrval - 01.07.1962, Page 40
48 ÚHVAL bolta, ætli hann gefi mér hann þá?“ Barnið biður einlæglega um eitt og annað, smátt og stórt, en rekur sig á þá undarlegu stað- reynd, að guð, sem getur allt, daufheyrist oft við bænunum. Við getum svarað hinu von- svikna barni því til, að guð vilji leysa úr öllu fyrir það, eins og pabbi, en ekki sé ævinlega hægt að koma þvi við. Setjum svo, að barnið hafi beðið um að láta rigninguna hætta eða að gefa sér þrihjól. Þá getum við minnt barnið á, að guð skapaði bæði rigninguna og sólskinið og gef- ur börnunum foreldra, sem kaupa þrihjót, ef þau hafa efni á því. Segðu barninu, að guð ætlast til, alveg eins og pabbi, að ekki sé verið að biðja um alla skapaða hluti —- að lítill drengur eigi ekki að biðja um þurrt veður einhvern vissan dag, því bændunum komi kannski vel, að einmitt rigni þennan dag. Önnur tegund af svari er að segja, að guð ætlist til, að við biðjum um hjálp til að verða sterk og góð og að geta leyst sjálf sem fiest vandamál; að við eigum ekki að biðja guð nm að hlifa okkur við öllum óþægind- um. Börnin eru aldrei of ung til að skilja, að við eigum að gera meira i bænum okkar en það eitt að biðja guð um eitt og annað, heldur lika að tala við guð eins og við tölum við fólk og reyna að vera þess vísari, til hvers hann ætlast af okkur. Segðu ekki bnrninn þínu, a,ð ekki skipti máli, hverju það trúir, svo fremi það trúi á eitt- hvað. Orðið trúarjátning (creéd) fer í taugarnar á mörgum for- eldrum. Og við erum svo um- burðarlynd eða að minnsta kosti áköf i að vera það, að við viljum ekki kenna börnunum okkar neitt, sem gæti orðið til að stía þeim frá öðrum börnum. Oft gerum við ekki meira úr guði en að hann sé eitthvert óljóst afl, fjarlægt og utan við daglega lifið. „Það liggja margar leiðir til guðs,“ segjum við með guð- ræknissvip. Það er reyndar rétt. En við gleymum því, að ein- hverja leiðina verðum við að velja. Það er heldur ekki nægilegt að lita á trúna sem eitthvað, sem börnin geti hallað sér að, þegar þau verða eldri. Lítil telpa eða drengur þarf þess arna með undir eins. Trúin þarf að gróp- ast inn i hugann frá barnsaldri. Trúarlífið höfðar engu að síður til hjartans og tilfinninganna, en skynseminnar, og guðshug- myndin á að vera jafn sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.