Úrval - 01.07.1962, Page 51

Úrval - 01.07.1962, Page 51
EITT TUNGUMÁL 59 var i Japan árið 1959 af Alþjóða- tungumálastofnuninni i Tokyo, ieiddi i Ijós ýms markverð svör við spurningunni: „Upp ó hvaða tungumáli stingið þér sem al- þjóðamáli?“ Svör, sem bárust frá 190 er- lendum ferðamönnum í Japan, þar á meðal hrezkum, banda- riskum og öðrum enskumælandi, sýndu að 25 mæltu með ensk- unni eins og hún er, og 84 kusu breytta og einfalda ensku. Síðan voru tvö hundruð innfæddir stúdentar spurðir sömu spurn- ingar. Átján þeirra völdu ensku og niutíu og sex einfaldari ensku. Hin atkvæðin dreifðust á ýms önnur mál. Eftir þessarri skoð- anakönnun að dæma, mætti ætla, að vcl helmingur þeirra manna, sem ekki eru enskumælandi, kjósi ensku óbreytta eða breytta. Aukin tækni er sifellt að stytta fjarlægðirnar i heimiiium, þjappa fólkinu meira saman og gera það að meiri nágrönum en áður var. Tungumálafarganið er því sí og æ að verða meiri og meiri dragbitur á menningunni. Það er slæmt að geta ekki rabb- að við nágranna sína. Alþjóða- mál er ekki iengur hugsmíð draumóramanna, sem raunsæir nútímamenn eiga að skella skoll- eyrum við, heldur hrýnt aðkall- andi verkefni, sem þolir enga bið. Tímarnir breytast. VEL man ég eftir því, að í blaðamannsstarfi mínu árið 1912, þurfti ég oft að skýra frá málshöfðun á konur, sem höfðu verið teknar fastar, af því að þær höfðu reykt sígarettur, eða farið út í borgina magabeltislausar, sézt sokkalausar á baðstað, gengið í stuttbuxum eða síðum buxum, sézt kyssa karlmann á almanna- færi, setið einar á kaffihúsi, málað sig of mikið eða kíippt hárið of stutt. Slíkt var daglegt brauð í blaðamennskunni i þá daga. Sjálfur var ég í réttarsalnum, er fyrir kom mál ungrar konu, sem sært hafði velsæmiskennd skólastjóra nokkurs, með því að lyfta pilsunum pínulítið upp á leggina, þegar hún gekk út úr spor- vagni. Skólastjórinn kallaði þegar á lögregluþjón, nefndi til sjónar- votta að þessari óhæfu og kærði konuna. Daginn eftir hrósaði hann sigri, þvi að konan var dæmd i tíu dala sekt fyrir þessa óskammfeilni. — Ben Hecht.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.