Úrval - 01.07.1962, Síða 58
66
ÚR VAL
Ítalíu, Sviss og Noregi i þeim
tilgangi að örva aSra til aS tak-
ast á hendur tniboð í fangelsum.
En kirkjudeildinni hennar þótti
ráðlegra að liún notaSi pening-
ana til ferSalags til eyjarinnar
Havana.
Sally fór þangaS, en var í mið-
ur góSu skapi, því liún taldi öll
tormerki á, aS hún kæmist
nokkru sinni í „KrossferSina“.
Sem hún var í þungum þönkum
út af þessu í anddyri eins hó-
helsins, rakst hún bókstaflega á
hjón ein frá Fíladelfíu. Þau
könnuðust undir eins viS Sally,
því þau höfSu ekki gleymt guSs-
þjónustunni, sem hún hafði
haldiS i kirkju einni í Fíladel-
fíu. Og áSur en þau skildu
þarna í anddyrinu höfSu hjón
þessi lofaS aS lcosta Sally í
„KrossferSina“.
Nú biður Sally um enn eitt
„kraftaverk". Hún nefnir húsin,
sem hún hefur útvegað fjöi-
skyldum fanganna, „Heimili
rósarinnar af Saron“, og hún
hefur stofnað nýjan sjóS til að
eignast þau fimm hús, sem eft-
ir eru í götunni.
En hvaS sem gerist í þessu,
þá er eitt vist: Fangarnir i
betrunarhúsinu Rio Piedras og
vandafólk þeirra mun alltaf líta
á Ijóshærða engilinn sinn sem
þeirra eigið kraftaverk.
Þannig verður vani til.
NÝKVÆNTUR maður veitti því athygli, að alltaf, þegar hin
unga kona hans bar fram stórsteik, skipti hún kjötstykkinu i
tvennt og sauð það í tveimur pottum. Hann hafði orð á þessu
við hana, en hún gat e'nga skýringu gefið aðra en þá, að móðir
hennar hefði alltaf haft þetta svona. Áhugi ungu konunnar var
nú vakinn, og sjálf hringdi hun í móður sína og spurði hana hvers
vegna hún hefði soðið stórsteikina í tvennu lagi. Móðirin vissi
það heldur ekki, en sagðist bara hafa haft þetta svona, af því
að móðir hennar hefði gert það. Unga konan hringdi nú i ömmu
sína og bar fram við hana sömu spurningu. Gamla konan hrópaði
þá upp yfir sig: Hjálpi mér. Það er einfalt. Ég átti aldrei nógu
stóran pott til að sjóða kjötið í heilu lagi!
— Catholic Digest (verðlaunasaga).