Úrval - 01.07.1962, Qupperneq 62
70
UR VAL
þangað til menn fóru að muna
eftir, aS þetta efni væri til. ÞaS
gerSist á öndverSri siSustu öld.
En á meSan IiöfSu læknavísind-
in tekið ýmsum merkum fram-
förum. Sumt af þvi var að þakka
aukinni þekkingu á hormónun-
um. En rannsóknarmennirnir
voru nú af alvöru farnir aS
varpa kastljósi sínu á þessa
efnabreyta líkamans, og voru í
því sambandi gerSar ýmsar
rannsóknir og tilraunir á dvrum.
Og framfarir í efnafræSi sköp-
uSu möguleika til að framleiSa
þessi efni sem gerviefni.
Adrenalín var fyrsta hormón-
ið, sem mönnum heppnaðist að
búa til á efnafræðilegan hátt.
Líkaminn myndar adrenalinið i
nýrnahettunum, sem eru tveir
flatir, brúngulir kirtlar og sitja
ofan á nýrunum. Hjá fullorðn-
um vega þeir til samans nálega
þrjátíu grömm. Adrenalín var
fyrst framleitt sem gerviefni
árið 1905.
Það hefur sýnt sig, að lífræn
efni, sem líkjast hvert öðru,
verka einnig svipað á manns-
líkamann. Þess vegna hlaut
efedrinið Hka fyrr eða síðar að
verða sótt í glatkistuna. Sam-
eindir þess eru áberandi líkar
sameindum adrenalinsins. Til-
raunir sýndu lika, að þessi tvö
efni hafa mjög áþekltar verkan-
ir. En adrenalinið verður að
sprautast inn i blóðrásina, og' er
það ókostur miðað við efedrin-
ið, sem nægir að takast inn sem
töflur. Nú er efedrin eingöngu
framleitt á efnafræðilegan hátt,
og er sérstaklega mikið notað
við astma, einnig við sumum teg-
undum af nefkvefi.
Efedra-jurtin er gott dæmi um
plöntu, sem myndar efni, sem
er mannslíkamanum mikilvægt.
Á miSöldum trúðu læknar og
lyfjagerðarmenn því, að guð
hefði skapað eina lækningajurt
viS hverjum sjúkdómi; en það
væri hlutverk mannanna að
hafa upp á þessum jurtum; en
til að hjálpa mönnum í þessari
leit, hefði skaparinn gætt marg-
ar þessar jurtir vissum lcenni-
merkjum. Þistlar voru notaðir
gegn stingandi sársauka eins og
gigt, slímugir og hnúðlaga
plöntuhlutar voru taldir góðir
sem ástalyf, og þar fram eftir
götunum.
Það er harkarlag' nýrnahett-
anna sem myndar hormónið cor-
tison. Árið 1948 beindust augu
allra lækna að þessu efni, því þá
var það gefið sjúklingi með liða-
gigt, og var árangurinn nánast
undraverður. SíSan var leitað
að efni með svipaða byggingu
og cortison, og fannst það í
mörgum jurtum og dýrum, einn-
ig í lakkrísrót.
Þannig hefur ein uppgötvun-