Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 87

Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 87
LÍTIL STÚLKA Í STÓRHRÍÐ 95 fór i öfuga átt. Enda beindist hugslin hennar að systkinum hennar, og hún kallaði til þeirra: „Verið ekki hrædd, — við skul- um vera á undan pabba og Kit heim! Maud ratar leiðina!“ Hazel gat enga stjórn haft á hestinum, því taumarnir dróg- ust fyrir neðan sleðakjálkana. Loks hægði Maud á ferðinni og gekk venjulegan gang og nam svo staðar, talsvert móð eftir sprettinn. Emmet kallaði: „Erum við komin heim? Vorum við á und- an pabba?“ Hazel steig niður í snjóinn. Henni var ógerlegt að sjá gegn- um hríðarmugguna, hvort þau væru stödd á vegi eða ekki. Það var hkast því, að þau væru að velkjast á endalausu snjóhafi, sem vildi gleypa þau með húð og hári. Hvassviðrið var orðið svo mikið að hún átti fullt í fangi með að ná andanum. Hún greip i taumana, sem drógust á snjón- um og settist aftur í ekilssætið með þá í höndunum. „Nei, við erum ekki komin heim enn,“ svaraði hún bróður sínum. „En ég held við eigum ekki langt eftir. Nú þegar Maude er orðin róleg, hlýtur hún að eiga auðvelt með að rata.“ Það var sem hesturinn iðrað- ist eftir liræðslukastið og tróð nú snjóinn jafnt og þétt. Sums- staðar voru krapápollar undir snjólaginu og setti það linykki á sleðann. Eitt sinn afkræktist annar sleðakjálkinn, og Hazel mátti ti! að ná honum upp úr köldu krapinu og festa hann aftur. Við þetta blotnuðu föt liennar og frusu. Skömmu síðar sá hún á end- ann á girðingarstaur upp úr mjöllinni. Hún vildi rannsaka þetta og stöðvaði sleðann og steig út af honum til að athuga girðinguna og fann, að hún var úr gaddavír. Þá hlaut að vera sveitabær þarna nálægt. Emmet kom nú út undan seglinu til að sjá, hvað Hazel væri að gera, og hann hjálpaði henni til að brjóta klakabrynj- una, sem var að myndast um haus hestsins. Þau ætluðu að teyma hann í þá átt, sem girð- ingin lá, en stór skafl var í veg- inum, svo þau urðu að snúa í aðra átt. Þau reyndu þá að koma auga á annan girðingarstaur eða sjálfa girðinguna, en sú örvænt- ingarfulla leit bar engan árang- ur. (En þarna rétt hjá var hlið, í kafi snjóskafls og að baki þess sveitabær). Þau systkinin stjákluðu aftur til sleðans og komust þangað við illan leik vegna veðurofsans. Maude lagði af stað á ný, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.