Úrval - 01.07.1962, Síða 91
AÐ RÆKTA SVEPPI
Þaö mundi auðvelda tíl mikilla muna
að auka framleiðslu á eggjahvítuefnum.
að hefur verið stung‘
-----■&- ið upp á ýmsu til að
jj) T-j (s, koma í veg fyrir, að
jö xr Gr spádómur M'altusar
‘^SYSS#’5 rætist: a<5 mannfólk-
Tl.V)™? jg ^ jörðunni okkar
eigi eftir að verða of margt til
að allir hafi næga fæðu. En síð-
an árið 1924, hefur ibúum jarð-
arinnar fjölgað um fjörutíu af
hundraði.
Á nokkrum stöðum á jörðunni
er yfrið nóg af fæðu, annars
staðar hæfilega mikið, en viða
er um einhvers konar fæðu- eða
næringarskort að ræða. Það
næringarefnið, sem einna helzt
er skortur á, er eggjahvitan svo-
nefnda (protein).
Dr. Gray, háskólakennari i
grasafræði i Bandaríkjunum,
heldur þvi fram, að ýmsar teg-
undir af sveppum geti aukið
mjög á eggjahvítumagnið, en
hann er sérfræðingur í þessum
málum.
Þar eð i sveppunum er engin
blaðgræna, geta þeir ekki notað
sólarbirtuna sér til framdráttar
og snúa sér þvi að ýmsu öðru.
Sveppum má skipta í tvo aðal-
flokka: þá sem lifa á dauðu efni,
oft ýmiskonar rusli og nefnast
rotsveppir, og þeir sem lifa á
lífverum og nefnast þeir sníkju-
sveppir. Það eru rotplönturnar,
sem koma í veg fyrir að jörðin
kafni í allskonar rusli eins og
föllnu laufi, föllnum trjám,
dauðu grasi og öðru úr jurtarik-
inu. Auk þess arna mynda rot-
sveppirnir gróðurmold með
starfsemi sinni og ennfremur
kolsýru handa gróðurplöntun-
um, sem er þeim nauðsynleg til
kolvetnisvinnslunnar. Sveppir
geta ekki unnið kolefni úr
loftinu, og verða þvi að fá það
eftir öðrum leiðum.
Sveppategundirnar eru mjög
margar, og er það að vissu leyti
mikill kostur við allar rannsókn-
— Úr Science and Appliance, stytt. —
99