Úrval - 01.07.1962, Síða 97
LÆRÐU AÐ TALA BETUR
105
kunnanlegt, að karlmannsrödd
sé skær og mjó eða konu dimm.
Öll frávik í röddinni vekja grun-
semdir um, að eitthvað sé at-
hugavert við viðeigandi mann-
eskju. Ungur maður, sem hlust-
aði á mjóróma rodd sjálfs sins
af segulbandi, fók það mjög
nærri sér, og varð ekki ánægður,
fyrr en hann hafði leitað til, sér-
fræðings og fengið röddina lag-
aða.
Það er hægt að laga skrækar .
raddir. Ágæt aðferð til þess er
að lesa uphátt og reyna að halda
vel hrynjandi eða hljóðfalli orð-
anna. Ljóð eru tilvalin til þess
arna.
Röddin er mjög háð öndun-
inni, því hljóðið myndast þegar
loftstraumurinn frá 'lungunum
leikur um raddböndin. öndun-
in er að nokkru háð hugsunum
manns og tilfinningum. Sá, sem
hefur gott vald á tilfinningum
sínum, hefur yfirleitt eðlilega
öndun. Slæma öndun er hægt
að laga með æfingum.
Nú skal drepið á framburðinn,
en hann er að sjálfsögðu mikil-
vægt atriði í þessu sambandi.
Hljóðvilla og nefmæli til dæmis
er til mikilla lýta og getur orðið
ti! að það misskiljist, sem maður
segir. Andstæðan við þetta er til-
gerðarlegur framburður, og get-
ur það verkað jafnójtægjilegla,
þótt á annan hátt sé. Bezt er að
vera alveg eðlilegur og semja
sig að því umhverfi, sem mað-
ur er í.
Margir eru taugaóstyrkir, þeg-
ar þeir tala við háttsetta mann-
eskju eða ræða við ókunnugan
um mikilsvert mál, og er þá gott
ráð að anda rólega og tala hægt
og jafnt. Það er til ótrúlega mik-
illa bóta að reyna að sýnást ró-
Iegur. Það er liægt að ganga
langt í því að magna upp í sér
þá tilfinningu, sem maður óskar
sér.
Enrico Caruso, einn mesti
óperusöngvari alira tíma, viður-
kenndi. að hann hafi alltaf verið
sleginn kvíða og' ótta, áður en
hann átti að koma fram á ieik-
sviði. En hann hafði lag á að
snúa óttatilfinningunum upp i á-
kefð og ástríðuhita, og það jók
á tjáningarhæfni hans og' glæsi-
lega framkomu á sviðinu.
f starfi rnínu hef ég ájireifar.-
lega komizt að því, hversu mál-
rómur fólks er snar þáttur í
pcrsónuleikanum. Eg hef haft
hönd í bagga með uni sex þús-
und manns, sem leitað hafa
kennslu og aðstoðar í ýmis kon-
ar raddbeitingu og raddþjálfun.
Einn nemenda minna, þritug
kona, féll i yfirlið. þegar hún
heyrði sinn eigin málróm af
hljómplötu, en rómur hennar lét