Úrval - 01.07.1962, Síða 109

Úrval - 01.07.1962, Síða 109
FYRIRKOMULA G MA NNFÉLAGSINS 117 sinnum meira er nú framleitt af ekrunni en áður var, af sama tagi og þó gengur jörðin minna úr sér. Tilrauna og fyrirmyndarbúin finna svo að segja árlega nýjan sannleik um vafasöm spursmál fyrri tima, i atvinnuvegunum og framleiðslufræðinni, sem opna mönnum nýjar leiðir að auði jarðarinnar, sem lítur út fyrir að vera ótæmanlegur um alla eilífð, þegar réttu meðul- in eru fundin. Þegar menn á þessum tímum líta til baka til 19. aldarinnar, þessarar merk- isaldar mannlegrar tilveru á þessari jörðu, og sjá, hvað menn á þeim timum þóttust vera komnir langt i öllu vísindalegu, siðferðilegu og góðlegu, og bera það svo saman við nútím- ann, já, þá geta jafnvel hraust- ustu menn fengið svima af undr- un yfir skammsýni og barna- gælum þeirrar aldar. Og meir en svo, þeim hættir við að láta sér detta í hug, að næstu hundr- að ár geti fært mannkynið jafn- langt frá þessum tíma, upp og áfram, sem þessi tími er 19. öldinni, og þannig í það óendan- lega. Þó geta menn naumast skilið hvernig, þvi að satt að segja er mennskum mönnum naumast unnt að gera sér grein fyrir, að dauðlegur maður eigi nú svo mjög langt eftir að endi- marki sinnar ákvörðunar, þar nú verður ekki betur séð, en að mannkynið hafi til fulls ráð- ið þá miklu gátu, sem það, — frá þvi það var nakið í reifum náttúrunnar, hefur verið að leitast við að ráða gegnum alda- raðirnar, nefnilega ráð til að farsæla mannkynið. Og þó finnst okkur að ekki sé heimilt að hugsa svo, því að framtíðin hlýtur að vera óleysanleg ráð- gáta, svo liér eftir sem hingað til, og takmark mannlegrar full- komnunar getur þvi ekki verið manninum hugsanlegt, hvað þá ákvarðanlegt. Rikið leiðir ekki fram neinar óþarfavörur, það gera einstakir menn. Allur gangeyrir heimsins er pappír og einn banki í hverju ríki, sem stendur út um allt landið, í greinum. Ríkið á bankann, Al- heimsstjórnin gefur út alla seðla- peninga fyrir öll ríki heimsins, eftir viðskiptaþörf hvers fyrir sig, til ábyrgðar fyrir gangmynt hvers ríkis stendur ríkið sjálft, með öllum sinum eignum. Seðl- ar þess geta því aldrei fallið, því þess er ávallt gætt, að aldrei sé meira til af þeim en þörf krefur. Svo eru og líka öll áhöld, sem að prentverki Iúta, gerð af stjórn hvers ríkis, svo að fyrir áhalda- leysi er einstökum mönnum ó- mögulegt að mynda eftir seðl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.