Úrval - 01.07.1962, Side 126
134
ÚRVAL
Öldum saman hefur ofsi hinna
rússnesku geðsveiflna veriS viS-
urkenndur bæSi af þeim sjálfum
og öSrum. HvaS snertir and-
stæðu þunglyndisins, tímabil
ofsakæti, hrifningar, áhuga og
orku, þá virSist þaS hai'a þau
áhrif á Rússa, aS þeir líta út
fyrir aS elska allt stórt og hrika-
legt bara vegna stærSarinnar
einnar. Þeir hafa unun af aS
smíSa stærri flugvélar eSa verk-
smiSjur en nokkrir aSrir, aS
hlaupa hraSar eSa tala lengur.
Oft eru áætlanir þeirra svo risa-
vaxnar i hugsun, aS framkvæmd
þeirra getur ekki heppnazt.
Á tímabilum þunglyndis verS-
ur maSurinn miklu síSur mót-
tækilegur fyrir nýjum hugmynd-
um. Hann heldur sér fast viS
fyrirfram ákveSna breytni af
þrjózku mikilli, þrátt fyrir sann-
anir þess, aS breytni þessi sé
röng og kunni jafnvel aS skaSa
hann. Því er ekki auSvelt aS
boða Rússum kenningar, en þeir
halda fast við þær hugmyndir,
sem hugur þeirra liefur eitt sinn
tekið á móti.
Þegar Rússar eru haldnir
miklu þunglyndi, sýna þeir til-
hneigingu til þess aS skoða viS-
burði líðandi stundar sem til-
tölulega þýðingarlítiS millispil
á Iiinu risavaxna leiksviSi tíma
og rúms. Einn harmleikurinn
rekur óhjákvæmilega annan á
hinum langa vegi til endalok-
anna, sem eru aSeins sæmilcg,
þegar bezt lætur; líkt og Tol-
stoy sagði: „AtburSarásin geng-
ur sinn g'ang, hvort sem hers-
höfSingjum eSa konungum líkar
það betur eða verr.“ Þetta
drungalega viðhorf skapar íil-
valinn jarðveg til þess að sá í
heimspekilegri söguskoðun, sem
einkennist af nokkurs konar ör-
lagatrú, likt og marxisminn. —
Séu konungar og „kommissarar“
samkvæmt þessari skoðun ekki
annað en peS í höndum sögunn-
ar, þá virðast örlög einstak-
lingsins varla eiga upp á pall-
borðið, hversu hörmuleg sem
þau kunna að vera. Áhyggjur
okkar vegna verndunar ein-
staklingsfrelsisins hljóta að virð-
ast jafn furðulegar í augum
þeirra og skeytingarleysi þeirra
um það er í okkar augum.
Mynd sú, sem dregin hefur
verið upp, virðist benda til ein-
hvers, sem er dapurlega óhjá-
kvæmilegt. En einstaklingar og
heilar þjóðir hreytast. Það býr
margt aðdáunarvert, eigi síður
en hættulegt, í sálarlífi Rússa.
Þeir geta verið kátir og vingjarn-
legir, já, leikið við hvern sinn
fingur, líkt og þeir geta verið
harðir i horn að taka, þrjózkir
og ákveðnir. Þeir eru þegar