Úrval - 01.07.1962, Blaðsíða 133
HABMSAGAN VM FJÚRÐA TVRN
141
Það var komið langt fram á
kvöld, þegar kafararnir kornu
loks úf úr afþrýstiklefanum og
skýrðu Gordon Phelan höfuðs-
manni frá hinni uggvænlegu
fregn um brotnu stálskástoðina.
Hann var 33 ára gamall, höfuðs-
maður í flugliðinu, og stjórn-
aði ratsjáreyju þessari. Með
hjálp senditækis gerði Phelan
yfirmanni Texasturnsliðsssveit-
arinnar, William R. Sheppard
majór, viðvart, en hann hafði
bækistöð á Otis-herfíugvelli á
Cod-höfða í Massachusettsfylki.
„Ég mun fara fram á, að her-
skipsbátur frá strandvarnarlið-
inu verði sendur á vettvang, ef
þið neyðist tii þess að yfirgefa
turninn,“ sagði Sheppard. Sið-
an hringdi hann til aðalbæki-
stöðvh Soston-loftvaiinasvæðis-
ins i Ne-wburgh, N. Y., sem
höfðu yfirumsjón með Texas-
turninum. Hann átti tal við
William M. Banks ofursta, sem
þá var yfirmaður loftvarnasvæð-
is þessa, þar eð William Elder,
yfirhershöfðingi, sem var hinii
raunverulegi yfirmaður, var í
ieyfi.
Sheppard lýsti skemmdunum
og bætti -þvi siðan við, að spáð
væri ofsastormi næsta dag, sem
var sunnudagur. Banks sagði þá:
„Segið Phelan höfuðsmanni, að
hann hafi leyfi mitt til þess að
vfirgefa turninn, ef það reynist
verða nauðsynlegt."
Snemma á sunnudagsmorgun-
inn náði herskipsbátur frá
strandvarnarliðinu til turns nr.
4, en þá hafði vindátt hins mikla
storms breytzt og stefndi nú út
á haf. Báturinn sneri því aftur
til hafnar. Hættan virtist vera
liðin hjá.
Talað var síðan um runu ein-
kennilega ósamræmdra fyrir-
skipana í máli þessu. Allar turn-
byggingar þessar voru undir
beinni stjórn Sheppards í bæki-
stöðvunum á Cod-höfða, en þó
var á vissan hátt um skiptingu
yfirstjórnarinnar að ræða. All-
ar helztu fyrirskipanirnar fóru
beina leið til aðalbækistöðva
Bostonloftvarnasvæðisins í New-
burgh, N. Y. og þaðan til 26.
flugliðssveitarinnar i Syracause,
N. A7., en allar tæknilegar viðræð-
ur viðvíkjandi turni nr. 4 fóru
fram beint á milli verkfræðinga-
fyrirtækjanna í New York, sem
höfðu teiknað og byggt turn-
inn, og verkfræðinga flugliðs-
sveitarinnar í Syracuse. Það
voru einu mennirnir, sem gátu
dæmt um hið endanlega öryggi
turnsins. (Hvorki Elder yfir-
hershöfðingi, Banks ofiirsti né
Phelan höfuðsmaður voru verk-
fræðingar).
Allan sunnudaginn og mánu-