Úrval - 01.07.1962, Síða 140
148
ÍJRVAL
unum á Cod-höfða. í Newburgh
er Banks a8 skemmta gestum,
sem hafa heimsótt hann um
helgina. Sheppard er á leið aust-
ur á bóginn i flugvél til þess að
taka aftur við yfirstjórn sinni í
bækistöðvunum á Cod-höfða.
6.00 e. h. AKL-17 bíður enn
reiðubúið. Það siglir rólega í
hringi umhverfis turninn. Vax-
andi stormur gnauðar um reið-
ann. Skipið er tekið að rugga
og taka dýfur.
9.00 e. h. Sheppard kemur
til bækistöðvanna á Cod-höfða.
Þar gefur Stark honum skýrslu.
Strak lýsir því yfir, að veður-
spáin virðist ekki gefa ástæðu
til tafarlauss brottflutnings úr
turninum. Sheppard fer heim
að sofa, er hann hefur fengið
skýrslu þessa.
5.00 f. h. í dögun næsta dags,
sunnudagsins, er AKL-17 farið
að taka geysilegar dýfur í öskr-
andi norðaustanstormi. Hríð,
slydda og regn tekur fyrir allt
skyggni. Þrem milum undan
skelfur turn nr. 4 í æði storms-
ins. Flugþilfar turnsins er ísilagt.
Gluggarnir eru þaktir frosnu
löðri. Enginn þorir að hætta sér
út á þilfar. Ef AKL-17 reyndi að
sigla nær turninum í þessum
haugasjó, væri það næstum sama
og að sigla út í opinn dauðann.
9.30 f. h. Veðurspáin gerir
nú ráð fyrir því, að hraði vinds-
Lns, sem skellur á turni nr. 4,
muni aukast upp í 60 hnúta. í
bækistöðvunum i Newburgh
hringir veðurfræðingurinn heim
til Banks. Rödd svarar: „Pabbi
hringir aftur í þig.“ En Banks
fær aldrei skilaboðin. Eider yfir-
hershöfðingi er einnig kominn
aftur til Newburgh, en leyfi hans
er ekki útrunnið opinberlega
fyrr en næsta morgun, og þess ;
vegna er honum ekki tilkynnt
um hættu þá, sem turn nr. 4
er staddur í.
10. f. h. Frá bækistöðvunum
á Cod-höfða hefur Hardy þráð-
laust símasamband við Phelan. j
Hardy skýrði síðar frá því, að
Phelan hafi sagt, að hann hefði
fyrirskipað brottflutning mann-
anna, áður en stormurinn skall
á, ef hann hefði haldið, að hætta
væri í aðsigi. Allt samband Phel-
ans við meginlandið þann dag ;
hefur einkennzt af sömu rósem- I
inni, sömu formfestunni, anda
heragans.
10.30 f. h. Skyndilega heyr-
ist „mikill hávaði“ í turni nr. 4.
Hin mikla bygging byrjar að
hreyfast á nýjan hátt. Hreyfing- j
in er hringlaga, ógnvekjandi.
Auðsýnilega hefur eitthvað fleira
bilað neðansjávar.
1 e. h. Á heimili Phelans i
Massacliusettsfylki hringir sím-